Framfarir og atvinnubylting á Suðurfjörðum

Það er fagur vormorgun í maí þegar við bræður ég og Guðmundur, nálega níræður sjóvíkingur með óstjórnlegan áhuga á atvinnumálum á Vestfjörðum,...

AÐALFUNDUR VERK VEST VEITIR RKÍ STYRK

Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga samþykkti að svara ákalli frá verkalýðsfélögum í Úkraínu og nágrannaríkjum þeirra um stuðning í orðum og verki. Stjórn...

Byggðastofnun: forsendur sauðfjárbúskapar brostnar

Dregin er upp dökk mynd af stöðu sauðfjárræktar á Íslandi í nýrri samantekt Byggðastofnunar, sem unnin var að beiðni Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra...

Ísafjörður: sýning á handunnum fiskikortum

Í dag, laugardaginn 11. júní verður opnuð sýning á handunnum fiskikortum sem þeir Guðjón A. Kristjánsson, Bernhard Overby og Kristján Jóakimsson unnu...

Örlagaríkir dagar á Alþingi

Nú er lokaspretturinn á Alþingi fyrir sumarfrí og þrefað og samið um hvaða mál ná framgangi og hver ekki. Það er áhugavert...

Bolungarvík verður hátæknisamfélag

Samey Robotics undirritaði tvo samninga í dag, við Jakob Valgeir ehf í Bolungarvík og Arctic Fish á sjávarútvegssýningunni ICEFISH í Smáranum í...

Óshólaviti

Óshólaviti í Bolungarvík er staðsettur nálægt Sjóminjasafninu Ósvör sem er vinsæll ferðamannastaður. Frá vitanum er frábært útsýni út yfir...

Styrkir til að hreinsa strandlengjuna

Hreinleiki sjávar er Íslandi afar mikilvægur og hreinsun stranda landsins gegnir þar veigamiklu hlutverki. Strandlengjan er um 5.000...

Kortlagning hafsbotnsins

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson hefur verið í kortlagningu hafsbotnsins síðan 30. maí síðastliðinn. Áætluð heimkoma skipsins er er í...

UMHVERFISVERÐLAUN FERÐAMÁLASTOFU 2021 – Afhending í Raggagarði 14. júní

Þann 16. desember síðastliðinn, var Raggagarði tilkynnt að hann hafi fengið þann heiður að fá Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu. Þann...

Nýjustu fréttir