Ísafjörður: sýning á handunnum fiskikortum

Í dag, laugardaginn 11. júní verður opnuð sýning á handunnum fiskikortum sem þeir Guðjón A. Kristjánsson, Bernhard Overby og Kristján Jóakimsson unnu frá 1973 og fram undir 1990. Opnar sýningin klukkan 17:00 og verður í turnhúsinu, Neðstakaupstað.

Allir velkomnir.

Frá sýningunni.

DEILA