Kortlagning hafsbotnsins

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson hefur verið í kortlagningu hafsbotnsins síðan 30. maí síðastliðinn.

Áætluð heimkoma skipsins er er í dag, föstudaginn 10. júní.

Leiðangurinn hefur gengið mjög vel og engir hnökrar komið upp á, enda veður og sjólag verið sérlega hagstætt.

Svæðið sem er kortlagt í þetta sinn er djúpt vestan við Reykjaneshrygg sem sjá má á myndinni sem fylgir hér með.

DEILA