Vilja ljósleiðaravæða í dreifbýli

Ísafjarðarbær er með í athugun gerð samninga um ljósleiðaravæðingu í dreifbýli í sveitarfélaginu er greint er frá á heimasíðu bæjarins. Ef af verður mun...

Galleri Úthverfa: Kirsty Palmer – Vellir

Laugardaginn 28. október kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Kirsty Palmer í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið FIELDS // VELLIR...

Verjið afkomuna

Í dag 30. apríl kynntu stjórnvöld nýjar og framlengdar aðgerðir vegna Covid-kreppunnar. Faraldurinn hefur sannanlega dregist á langinn og við þessar aðstæður er mikilvægt að sýna úthald. Ef ríkið...

Fleiri háskólamenntaðir

Fleiri landsmenn á aldrunum 25-64 ára voru háskólamenntaðir en með framhaldsskólamenntun árið 2015. Árið 2014 voru háskólamenntaðir 25-64 ára íbúar á Íslandi í fyrsta...

Fleiri örnámskeið vegna Uppbyggingarsjóðsumsókna

Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur bætt við tveimur örnámskeiðum í umsóknagerð til Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða, en á mánudag sögðum við frá örnámskeiðahrinu þeirra sem nú stendur yfir....

Áframhaldandi hagvöxtur en blikur á lofti

ASÍ spáir áframhaldandi hagvexti á þessu ári en bendir á ákveðin hættumerki. Óvissa hafi aukist frá síðustu spá enda séu efnahags- og verðlagshorfum háðar...

HJÓLAÐ Í VINNUNA HEFST Á MORGUN

Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og...

Háskóladagurinn á laugardag

Háskóli Íslands býður öllum áhugasömum að heimsækja háskólasvæðið á Háskóladaginn 2024 sem fram fer 2. mars milli klukkan 12 og 15. Þar...

Ráðstefna Háskóla norðurslóða University of the Arctic

Háskólasetur Vestfjarða tekur þátt í skipulagningu Ráðstefnu Háskóla norðurslóða (UArctic Congress) ársins 2021 ásamt öðrum íslenskum háskólastofnunum sem eiga aðild að Háskóla...

Skoðar lausnir til að berjast gegn landrofi

Brian Gerrity, nemandi í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða, vinnur nú að meistaraprófsverkefni þar sem hann fjallar um lausnir til að berjast gegn...

Nýjustu fréttir