Metár á fiskmörkuðum

Metsala varð á fiskmörkuðum landsins í tonnum talið á síðasta ári. Þrátt fyrir mikla aukningu í magni dróst söluverðmætið hins vegar saman milli ára...

Sjúkraflug eykst og heilsugæslan í sárum

Á síðasta ári voru hátt í 700 manns fluttir með sjúkraflugi hér á landi, en árið 2006 var fjöldi þeirra sem fluttur var 464....

Gáfu Sæfara nýja báta

Siglingaklúbburinn Sæfari á Ísafirði var á dögunum færðir tveir nýir kajak bátar. Rörás, pípulagningafyrritæki, gaf bátana. „Þeir tóku sig til því við erum með...

Met í notkun tauga- og geðlyfja

Mest er notað af tauga- og geðlyfjum hér á landi þegar notkunin á Norðurlöndunum er skoðuð. Þetta kemur fram í Læknablaðinu. Svíþjóð er í...

Engar bætur vegna snjóflóða

Í Kastljósi RÚV í fyrrakvöld var viðtal við Viðar Kristinsson á Ísafirði sem fyrir tæpum tveimur árum lenti í snjóflóði í Eyrarfjalli ofan bæjarins....

Langvarandi undirfjármögnun heilsugæslna

Þórarinn Ingólfsson, formaður Félags íslenskra heimilislækna, segir heilsugæslur á ‚Islandi hafa liðið fyrir langvarandi undirfjármögnun og stjórnunarvanda. Hann segir megin rekstrarmarkmið stærstu heilbrigðisstofnana sem...

Bolungarvíkurkaupstaður eykur þjónustu við tjaldgesti

Gert er ráð fyrir að endurnýja þjónustuhús við tjaldsvæðið í Bolungarvík á árinu. Markmiðið með húsbyggingunni er að auka þjónustu við tjaldsvæðagesti og verður...

Hryðjuverk, utanríkisstefna og ímyndarstjórnmál í Vísindaporti

Fyrsta Vísindaport Háskólaseturs Vestfjarða á nýju ári fer fram í hádeginu á morgun, föstudaginn 6. janúar. Sú sem ríður á vaðið er Brynja Huld...

Ný færðarkort hjá Vegagerðinni

Á vef Vegagerðarinnar er nú að finna ný færðarkort og leysa þau af hólmi kort af grænu Íslandi sem hafa sinnt þessari upplýsingaveitu í...

Ráðið í nafngift Ísafjarðar og Ísafjarðardjúps

Mest lesna fréttin á vef Bændablaðsins í dag er grein undir heitinu „Hvers vegna bærinn Ísafjörður heitir Ísafjörður“ eftir Einar Jónsson fiskifræðing. Tilefni greinarinnar...

Nýjustu fréttir