Segir eftirlitið ekki slælegt

Landssamband fiskeldisstöðva (LF) leggur áherslu á að fyrirtæki í fiskeldi fari varlega í sinni starfsemi og lágmarki umhverfisáhrif, að sögn Einars K. Guðfinnssonar, formanns...

Vill að umhverfisnefnd geri frumkvæðisathugun á fiskeldi

  Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG og nefndarmaður í umhverfisnefnd Alþingis, vill að nefndin geri að eigin frumkvæði athugun á stöðu fiskeldi á Íslandi, sér...

Hlýjasta ár á Vestfjörðum frá upphafi mælinga

Árið 2016 var sérlega hlýtt hér á landi. Við Breiðafjörð og á Vestfjörðum var árið það hlýjasta frá því að mælingar hófust og í...

Tugir krakka á Hamraborgarmótinu

  Hátt í 80 krakkar í 1.-6. bekk létu ljós sitt skína á fyrsta Hamraborgarmótinu sem körfuknattleiksdeild Vestri stóð fyrir á Torfnesi á mánudag. Mótið...

Byrja að grafa í Arnarfirði

„Lægsta tilboðið er um 93-94 prósent af okkar áætlun þannig að þetta er allt innan þeirra marka sem við höfum verið að miða við,“...

Slysaslepping kærð til lögreglu

Landssamband veiðifélag hefur kært sleppingu regnbogasilunga úr fiskeldi á Vestfjörðum til lögreglu. Í tilkynningu frá sambandinu segir að regnbogasilungur hafi veiðst í ám á...

Veðrabrigði á dagskrá sjónvarpsins í kvöld

  Heimildarmyndin Veðrabrigði í leikstjórn Ásdísar Thoroddsen verður sýnd á ríkissjónvarpinu í kvöld en myndin fjallar um Flateyri og afleiðingar kvótakerfis á mannlíf og byggð...

Matreiðsluvínið tekið úr sölu

  Í frétt sem birtist á vef Bæjarins besta í gær var sagt frá matreiðsluvíni með háum áfengisstyrkleika sem selt var í verslun Samkaupa Úrvals...

Segja uppsögn samningssvik

  Á fundi bæjarráðs Bolungarvíkur í gær var lagt fram bréf frá embætti Sýslumannsins á Vestfjörðum þar sem sagt var upp leigu á skrifstofuhúsnæði í...

Sólardagur Ísfirðinga í dag

  Í dag er hinn eig­in­legi sól­ar­dag­ur á Ísaf­irði, en í meira en 100 ár hafa Ísfirðing­ar fagnað komu sól­ar með því að drekka sól­arkaffi...

Nýjustu fréttir