Persónukjör í Strandabyggð

Engir framboðslistar bárust kjörstjórn Strandabyggðar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí næstkomandi og verða því óbundnar kosningar eða persónukjör. Allir kjósendur í sveitarfélaginu eru þá í...

Páll er kominn heim

Páll Pálsson ÍS, nýr skuttogari Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf. er kominn að höfn á Ísafirði. Fjöldi fólks kom saman á höfninni til að bjóða...

Dagur ljósmæðra

Alþjóðlegur dagur ljósmæðra er 5. maí. Á þessum tímamótum heldur þessa mikilvæga stétt daginn hátíðlegan með blendnum hug vegna kjaradeilna og félagskonur gagnrýna stjórnvöld...

Sunnukórinn heldur suður yfir heiðar

Um helgina ætlar Sunnukórinn frá Ísafirði að leggja land undir fót og skella sér suður til Reykjavíkur. „Við erum að fara að heimsækja kór...

„Það skiptir miklu máli fyrir svæðið að hafa góðan miðil“

Bryndís Sigurðardóttir er mörgum Vestfirðingum kunn, að minnsta kosti þeim sem hafa heimsótt vef BB reglulega. Bryndís var ritstjóri og eigandi BB þar til...

Geislandi Skutulsfjörður

Hvað svo sem fór um huga sjömenninganna sem fyrstir gengu Fossavatnsgönguna árið 1935 þá er næsta víst að ekki hefur þá dreymt þá sjón...

Og enn veiða þeir

Það vita nú allir, eða allavega flest allir, að smábátasjómenn sigla út með mismunandi veiðarfæri en ekki allir með það sama. Þeir virðast nú...

Uppbygging í leikskólamálum!

Það er liður í fjölskylduvænna samfélagi að fæðingarorlof sé lengt og að börnum sé tryggð örugg dagvistun strax að loknu fæðingarorlofi foreldra. Hlutir eins...
video

Opinn fundur um raforkumál – beint streymi

Hér má nálgast beint streymi af opnum fundi VesturVerks um raforkumál. Fundinum er ætlað að veita gagnlegt innlegg í þá mikilvægu umræðu sem uppi...

Dagur harmonikunnar á Þingeyri

Harmonikufélag Vestfjarða stendur fyrir dagskrá á Degi harmonikunnar laugardaginn næsta, 5. maí, í Félagsheimilinu á Þingeyri. Dagskráin stendur frá kl. 15 til 17 en...

Nýjustu fréttir