Laugardagur 19. apríl 2025

Páll er kominn heim

Auglýsing

Páll Pálsson ÍS, nýr skuttogari Hraðfrystihússins – Gunnvarar hf. er kominn að höfn á Ísafirði. Fjöldi fólks kom saman á höfninni til að bjóða Pál og áhöfnina alla velkomna heim, þegar skipið lagði að bryggju rétt um kl. 16.

Skipið var glæsilegt og fánum skreytt þegar það sigldi inn Skutulsfjörðinn, en heimferðin hefur sóst vel. Skipið lagði af stað frá Kína 22. mars síðastliðinn.

Velkominn heim Páll Pálsson ÍS.

Margrét Lilja

milla@bb.is

 

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing
Auglýsing

Fleiri fréttir