Laugardagur 27. apríl 2024

Göngin orðin 3.176,3 metrar að lengd

Í viku 31 voru grafnir 78,0 m í göngunum. Lengd ganganna var því orðin 3.176,3 m sem er 59,9 % af heildarlengd ganganna. Í lok síðustu viku var komið...

Göngin að nálgast 1.200 metra

Starfsmenn Suðurverks og Metrostav héldu vel á spöðunum í síðustu viku og áfram vinna þeir sig inn í fjallagarðinn milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar. Dýrafjarðargöng...

Göngin nálgast kílómetra að lengd

Í viku 2 voru grafnir 52,0 metra í Dýrafjarðargöngum sem og 18 metra langt neyðarrými í útskoti C og heildargröftur vikunnar því 70 metrar....

Byrja að grafa í Arnarfirði

„Lægsta tilboðið er um 93-94 prósent af okkar áætlun þannig að þetta er allt innan þeirra marka sem við höfum verið að miða við,“...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í viku 16

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 16 við vinnu Dýrafjarðarganga. Miðvikudaginn 17. apríl sprengdi Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra síðustu sprenginguna í...

Fyrsta sprenging í september

Von­ast er til að spreng­ing­ar hefj­ist í Dýra­fjarðargöng­um í byrj­un sept­em­ber. For­sker­ing, þar sem sprengd­ur er skurður inn í fjallið, hófst  17. júlí. Eysteinn...

Lengd ganga í viku 19 var 2.207 m

Lengd ganganna í lok viku 19 var 2.207,0 m sem er 41,6 % af heildarlengd ganganna, en alls voru grafnir 86,6 m. Sem fyrr eru aðstæður...

Snerpa leggur ljósleiðara að Dýrfjarðargöngum

Í síðustu viku var samið við Snerpu Ísafirði að leggja ljósleiðara að væntanlegum munna Dýrfjarðarganga á Rauðsstöðum í Arnarfirði.  Í fyrstu, það er á...

30 metrar í gangagröft

Í lok síðustu viku voru 30 metrar í að hinn eiginlega gangagröftur Dýrafjarðarganga hæfist. Nýja steypustöðin er komin í gang og flutningur á sementi...

Búið að grafa 48,3% af heildarlengd Dýrafjarðargangna

Lengd ganganna í lok viku 23 var 2.557,9 m sem er 48,3 % af heildarlengd ganganna. Í vikunni var þunnt lag af kargabasalti að færast...

Nýjustu fréttir