Miðvikudagur 9. október 2024

72,8 metrar í viku 48

Í síðustu viku voru grafnir 72,8 m í Dýrafjarðargöngum. Heildarlengd ganganna í lok viku 48 var 662,7 m sem er 12,5% af heildarlengd ganganna....

Dýrafjarðargöng : hátíðardagskrá á morgun

Á morgun, miðvikudag, verður formleg gegnumsprenging í Dýrafjarðargöngum. Af því tilefni verður sérstök hátíðardagskrá á staðnum: Hátíðardagskrá 12:45   Stór rúta ferjar fólk frá bílastæði við Kjaranstaði...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 23 & 24

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 25 & 26 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Klárað var að malbika veginn í göngunum og helminginn...

Vatn rennur nú á afmörkuðum svæðum í göngunum

Í viku 27 voru grafnir 80,0 m í göngunum og lengd ganganna við lok þeirrar viku voru 2.901,9 m sem er 54,7 % af heildarlengd ganganna. Í...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 11 & 12

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 11 & 12 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Flestir af starfsmönnum Metrostav fóru heim vegna Covid 19...

Metvika í Dýrafjarðargöngum

Í síðustu viku voru grafnir 78,5 m í Dýrafjarðargöngum sem er það mesta sem hefur verið grafið á einni viku hingað til. Heildarlengd ganganna...

Dýrafjarðargöng – framvinda í viku 7

Áframhaldandi flottur gangur í gangagreftri og lengdust göngin um 88,8 m í síðustu viku. Lengd ganga Dýrafjarðarmegin er þá orðin 962,7 m og samanlögð lengd...

Met slegið í Dýrafjarðargöngum

Nýtt met var slegið í vikunni þegar grafnir voru 75,2 m á einni viku og að auki fór lengd ganganna yfir 500 m markið....

Mesti niðurskurðurinn á Vestfjörðum

Jón Gunnarsson samgönguráðherra hefur slegið af vegagerð í Gufudalssveit og á Dynjandisheiði. Samkvæmt samgönguáætlun var ráðgert á þessu ári að setja 1.200 milljónir kr....

Dýrafjarðargöng vikur 29-32

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 29-32 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í göngunum var klárað að leggja frárennslis- dren- og ídráttarlagnir ásamt...

Nýjustu fréttir