Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 13 & 14

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 13 & 14 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Klárað var að steypa síðustu neyðarrýmin og er því...

Fjölmenni við hátíðarsprengingu Dýrafjarðarganga

Í dýrðarinnar koppalogni var hátíðarsprenging Dýrafjarðarganga sprengd, að viðstöddu fjölmenni og við mikinn fögnuð. Það var Jón Gunnarsson samgönguráðherra sem „ýtti á takkann“ og...

Metvika í Dýrafjarðargöngum

Í síðustu viku voru grafnir 78,5 m í Dýrafjarðargöngum sem er það mesta sem hefur verið grafið á einni viku hingað til. Heildarlengd ganganna...

Dýrafjarðargöng orðin lengri en 3 kílómetrar

Í viku 29 voru grafnir 69,4 m í Dýrafjarðargöngum og 4 m í hliðarrými í útskoti G. Samtals voru því grafnir 73,4 m. Lengd...

Dýrafjarðargöng – framvinda í viku 13 – 159,5 m eftir

Ágætis gangur í gangagreftri í vikunni sem var að líða en þá lengdust göngin um 80,9 m. Lengd ganga Dýrafjarðarmegin er þá orðin 1.483,9 m...

Dýrafjarðargöng – framvinda í viku 7

Áframhaldandi flottur gangur í gangagreftri og lengdust göngin um 88,8 m í síðustu viku. Lengd ganga Dýrafjarðarmegin er þá orðin 962,7 m og samanlögð lengd...

Komnir 400 metra inn í fjallið

Dýrafjarðargöng eru orðin 400 metra löng. Í síðustu viku voru grafnir 35,2 metrar en gangamenn grófu einnig fyrir 35,2 metra löngu hliðarrými sem meðal...

Fyrsta sprenging í ágúst

Framkvæmdastjóri Suðurverks segir að flutningur vinnubúða og uppsetning þeirra í Arnarfirði hefjist fljótlega upp úr næstu helgi. Suðurverk ásamt tékkneska verktakanum Metrostvav grafa göngin....

Bergið sprakk fremur illa

Í viku 30 lengdust Dýrafjarðargöng um 73 m og lengd þeirra þá orðin 3.098,3 m sem er um 58,4% af heildarlengd. Aðstæður til gangagerðar...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 23 & 24

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 25 & 26 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Klárað var að malbika veginn í göngunum og helminginn...

Nýjustu fréttir