Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Ásakanir ganga á víxl

  Samninganefndir sjómanna, Sjómannasambands Íslands, Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Verkalýðsfélags Vestfirðinga og Sjómannafélags Íslands lýsa í yfirlýsingu yfir vonbrigðum með að slitnað hafi upp úr...

Harðverjar nældu í fern verðlaun í Bikarglímunni

  Tvenn silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun komu í hlut Harðverja á Bikarglímu Íslands sem fram fór síðastliðið föstudagskvöld í íþróttahúsi Kennaraháskólans í Reykjavík. Á mótið...

Opið í Árneshrepp

  Í dag verður suðaustan kaldi eða stinningskaldi 8-13 m/s á Vestfjörðum, með rigningu eða skúraveðri. Miðað við árstíma verður áfram hlýtt í veðri í...

Ekki ákært í Hornvíkurmálinu

  Lögreglan á Vestfjörðum ætlar ekki að ákæra fyrir meint brot í friðlandi Hornstranda í júní í fyrra.  Fréttastofa RÚV greinir frá að rannsókn sé...

Rekstrarrök en ekki byggðarök ráða för

  Víkingur Gunnarsson framkvæmdastjóri Arnarlax á Bíldudal segir að samfélagslegu áhrifin af laxeldinu séu nú þegar orðin talsverð á sunnanverðum Vestfjörðum. 110 starfsmenn vinna hjá...

Fasteignagjöld hækka í Ísafjarðarbæ

  Fasteignamat Þjóðskrár hækkar að jafnaði um 8,6% í Ísafjarðarbæ milli ára sem hefur í för með sér hækkun á fasteignagjöldum af eignum í sveitarfélaginu....

Gera alvarlegar athugasemdir við samning við Hendingu

  Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks gera alvarlegar athugasemdir við samningsdrög sem meirihlutinn í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur gert við Hestamannafélagið Hendingu um bætur vegna aðstöðumissis sem...

Kristín íþróttamaður Ísafjarðarbæjar fjórða árið í röð

  Í gær fór fram útnefning á íþróttamanni Ísafjarðarbæjar árið 2016 í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði og var þar sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir valin íþróttamaður Ísafjarðarbæjar úr...

Viðræðum sjómanna og útvegsmanna slitið

  Samningarnefndir sjómanna og útgerðar hittust á samningafundi hjá sáttasemjara kl.13 í dag. Eftir frekar stuttar viðræður var ljóst að ekki væri lengra komist og...

Vestfirskt björgunarsveitarfólk leitaði Birnu

  Vestfirskt björgunarsveitarfólk lá ekki á liði sínu við þá miklu leit sem fram fór um helgina af Birnu Brjánsdóttur. Í leitina fóru rúmlega tuttugu...

Nýjustu fréttir