Föstudagur 26. apríl 2024

Bolvíkingurinn Andri Rúnar til Esbjerg

Knatt­spyrnumaður­inn Andri Rún­ar Bjarna­son hef­ur gert tveggja ára samn­ing við Es­bjerg í Dan­mörku. Kem­ur hann til fé­lags­ins frá Kaisers­lautern í Þýskalandi. Ólaf­ur Kristjáns­son tók...

Merkir Íslendingar  – Halla Eyjólfsdóttir

Hallfríðar Eyjólfsdóttur, eða Halla á Laugabóli eins og hún er betur þekkt,  fæddist 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð, Austur-Barðastrandarsýslu. Vorið 1886 kvaddi Halla...

Nýtt matarverkefni hjá Vestfjarðarstofu

Vestfjarðarstofa hefur nú hleypt af stokkunum nýju verkefni sem heitir „Matur og matarupplifun“, hvati verkefnisins er m.a. vaxandi áhugi fólks á að vita uppruna...

Startup Vestfirðir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í þriðja hluta Startup Vestfirðir verkefnisins sem mun fara fram hjá Blábankanum á Þingeyri 12. – 18. október. Námskeiðið er...

Garðurinn að verða fjölskyldu- og listagarður

„Raggagarður er ekki bara einhver leikvöllur. Hann er fyrir alla aldurshópa. Í dag eru komin 6 listaverk í garðinn og við eigum von á...

Girðing á þvergarði undir Kubba í óviðunandi ástandi

Á fundi bæjarráðs í gær, 10. ágúst var tekin fyrir skýrsla Verkfræðistofunnar Eflu um ástand girðingar ofan á þvergarði undir Kubba. Samkvæmt skýrslunni hefur...

Þar sem lognið á lögheimili

Þó svo lognið eigi lögheimili á Ísafirði getur það stundum flýtt sér, það gerðist seinnipartinn í dag þegar gámur sem stóð á bryggjunni á...

Neftóbaksponta frá 19. öld

Gripur mánaðarins hjá Þjóðminjasafni Íslands er neftóbaksbaukur eða pontur sem voru lang algengustu neftóbaksílátin á Íslandi á fyrri tíð. Slíkar pontur voru óvíða þekktar nema...

Keyptu milljónamiða á Patreksfirði

Ný­lega höfðu hjón af Vest­ur­landi sam­band við Íslenska get­spá eft­ir að hafa unnið fyrsta vinn­ing í lottó-út­drætti um miðjan júlí. Hjónin höfðu haft viðkomu á...

Hraðakstur, hvalreki og búfé á þjóðvegum

Lögreglan á Vestfjörðum hafði í mörgu að snúast í síðustu viku. Sextán ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar. Sá sem hraðast...

Nýjustu fréttir