Jón Þór Hauksson tekur við Vestra

Knattspyrnudeild Vestra hefur tilkynnt ráðningu á nýjum þjálfara meistaraflokks karla. Jón Þór Hauksson hefur skrifað undir samning við félagið og mun...

Strandabyggð: ekki fullmönnuð sveitarstjórn

Aðeins fjórir sveitarstjórnarmenn sátu fund sveitarstjórnar Strandabyggðar í fyrradag, en fimm eiga sæti í henni. Er þetta í annað skiptið á stuttum...

Ísafjörður: kvartað yfir hávaða á sparkvelli

Stjórn húsfélagsins að Grundargötu 2, 4 og 6 hefur sent bæjarráði Ísafjarðarbæjar erindi og kvartað yfir hávaða á sparkvelli við Grunnskóla Ísafjarðar....

Teigsskógur: viðræður í gangi

Viðræður standa yfir milli Vegagerðarinnar og eigenda jarðarinnar Gröf um lagningu vegar um jörðina samkvæmt svonefndri ÞH leið milli Skálaness og...

Indriði á Skjaldfönn áttræður

Indriði Aðalsteinsson bóndi á Skjaldfönn varð áttræður í vikunni. Hann var heima við á afmælisdaginn og greindi svo frá: "Veðurguðirnir voru ekki...

Auðnutittlingur

Auðnutittlingur er lítil, rákótt, grábrún finka með stutt stél. Rauður blettur á enni og svartur á kverk eru einkennandi. Hann hefur dökkar...

Úthlutun styrkja vegna fráveituframkvæmda sveitarfélaga

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til sveitarfélaga vegna framkvæmda við fráveituverkefni fyrir árin 2020 og 2021. Umsóknir bárust frá 30 sveitarfélögum...

Bíldudalshöfn: Aðeins eitt tilboð barst

Í gær voru opnuð tilboð í verk hjá Hafnarsjóði Vesturbyggðar „Bíldudalshöfn – Steypt þekja, lagnir og raforkuvirki 2021“. Helstu...

Dagný Finnbjörnsdóttir ráðin framkvæmdastjóri HSV

Dagný Finnbjörnsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Héraðssambands Vestfirðinga.. Dagný útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum á Ísafirði 2008,...

Hafró: aðeins 3 strokulaxar úr eldi í fyrra

Hafrannsóknarstofnun hefur birt samantekt vöktunar vegna áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna árið 2020. Tilefni vöktunarinnar er sjókvíaeldi á...

Nýjustu fréttir