Föstudagur 26. apríl 2024

Gott útlit í loðnuveiðum

Í morg­un var til­kynnt að Haf­rann­sókn­ar­stofn­un ráðleggði allt að 904.200 tonna loðnu­veiði fyr­ir kom­andi vertíð. Það er þriðja stærsta ráðgjöf um loðnu­veiði...

Maturinn, jörðin og við

Félagið Auður norðursins í samstarfi við Byggðastofnun og fleiri aðila efna til ráðstefnu um matvælaframleiðslu í nútíð og framtíð. Ráðstefnan fer fram...

Hafró rannsakar Arnarfjörð og Ísafjarðardjúp

Skip Hafrannsóknarstofnunar Bjarni Sæmundsson er nú að hefja 13 daga leiðangur í Arnarfjörð og Ísafjarðardjúp. Í leiðangrinum verður...

Uppskrift vikunnar: silungur

Þegar ég var að alast upp var silungur eiginlega til að vera alveg hreinskilin alltof oft í matinn. Og alltaf matreiddur eins,...

Vestri: hópur efnilegra leikmanna skrifar undir

Á dögunum skrifaði hópur ungra og efnilegra leikmanna undir samning við Körfuknattleiksdeild Vestra. Þetta eru þær Hera Magnea Kristjánsdóttir, Gréta Hjaltadóttir, Lisbeth...

Örlygshafnarvegi frestað til næsta árs þar sem leyfi fékkst ekki

Þann 20. apríl 2021 voru opnuð tilboð í nýbyggingu á um 2,0 km kafla vegi um Hvallátra, svonefndan Örlygshafnarveg. Tvö tilboð...

Vegagerðin: færsla á veginum frá Hvilft að Sólbakka til bóta

Vegagerðin segir í svari við fyrirspurn Bæjarins besta að færsla á þjóðveginum frá Hvilft að Sólbakka niður í fjöruborð og út á...

Ísafjörður: stefnt að orlofsbyggð í Dagverðardal

Skipulags- og mannvirkjanend Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að auglýst verði eftir áhugasömum aðilum til þess að byggja upp orlofsbyggð í Dagverðardal...

SÆBÓLSKIRKJA

Sæbólskirkja var vígð 29. september 1929 en kirkjuna teiknaði Guðjón Samúelsson og er hún ein af hans fyrstu kirkjuteikningum. Á kirkjunni...

Landhelgisgæslan tekur þátt í verkefni sem miðar að því að auka öryggi sjófarenda

Landhelgisgæsla Íslands tekur nú þátt í nýsköpunarverkefninu AI-ARC, en þar er um að ræða alþjóðlegt verkefni sem fjármagnað er af nýsköpunarsjóði...

Nýjustu fréttir