Föstudagur 26. apríl 2024

Skjaldborgarhátíðin: Skuld hlaut hvatningarverðlaunin

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin á Patreksfirði í sextánda sinn um liðnahvítasunnuhelgina. Sautján íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og fimm verk...

MERKIR ÍSLENDINGAR – VILMUNDUR JÓNSSON

Vilmundur fæddist á Fornustekkum í Nesjahreppi í Vestur-Skaftafellssýslu þann 28. maí 1889. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, bóndi á Fornustekkum, og k.h., Guðrún...

Vatnslitamyndasýning í Listasafni Samúels í Selárdal

Júlía Leví G. Björnsson opnar sýningu í Listasafni Samúels í Selárdal í Arnarfirði á vatnslitamyndum þann 23.júní nk.  Myndirnar...

Skjaldborgarhátíðin sett í gær – Oddi hf bakhjarl hátíðarinnar

Skjaldborg hátíð íslenskra heimildamynda var sett í sextánda sinn í gær í Skjaldborgarbíó á Patreksfirði. Skjaldborg – hátíð...

Barnamenningarsjóður: 4 styrkir til Vestfjarða að fjárhæð 11 m.kr.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, tilkynntu í gær um úthlutun styrkja úr Barnamenningarsjóði Íslands. Alls hljóta 41 verkefni...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÞORBJÖRG JÓNASDÓTTIR

Kristín Þorbjörg Jónasdóttir fæddist á Flateyri þann 20. maí 1926. Foreldrar hennar voru Jónas Hallgrímur Guðmundsson, skipstjóri á Flateyri,...

Skjaldborg – Dómnefnd 2023

Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina 26.-29. maí. Gjaldgeng til frumsýninga 2023 eru verk...

Háskólasetur Vestfjarða: kynning á hagnýtri íslensku

Á miðvikudaginn í næstu viku, þann 17.maí. verður kynning á hagnýtri íslensku við Háskóla Íslands í Háskólasetri Vestfjarða. Ólafur Guðsteinn Kristjánsson hjá...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUNNLAUGUR FINNSSON Á HVILFT

Gunnlaugur Finnsson fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 11. maí 1928. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi þar, og...

Tónlistarskóli Ísafjarðar fær gjöf frá Kiwanisklúbbnum Básum á Ísafirði

 Kiwanisklúbburinn Básar á Ísafirði ákvað að veita Tónlistarskóla Ísafjarðar styrk til að kaupa gott rafmagnspíanó á Suðureyri. Það kom sér aldeilis vel...

Nýjustu fréttir