Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Knattspyrna: síðasti heimaleikur Vestra í dag

Þá er komið að síðasta heimaleik Vestra þetta tímabilið þegar strákarnir taka á móti Selfossi á Olísvellinum á Ísafirði klukkan 14:00.

Vestri: vígja nýja hólabraut á sunnudag

Á sunnudag kl 12 verður vígð hólabraut (pumptrack) sem er staðsett á hjólaplaninu við gömlu Steiniðjuna á Ísafirði. Ötull hópur á vegum...

Vestri: meistaraflokkur kvenna verður á næsta ári

Nýlega var haldinn fundur hjá knattspyrnudeild Vestra til þess að kanna hvort vilji væri til þess að um stofnun meistaraflokks kvenna hjá...

Knattspyrnan: Vestri gerði jafntefli í Grindavík

Vestri mætti til Grindavíkur í Lengjudeildinni á laugardaginn í 19. umferð deildarinnar. Bæði liðin höfðu að litlu að keppa fyrir leikinn, voru...

Vestri með meistaraflokk kvenna í knattspyrnu?

Vestri hefur ekki átt lið í meistaraflokki kvenna til þessa. Áhugasamir iðkendur og foreldrar sem standa þétt við bakið...

Knattspyrna: Vestri vann Fjölni örugglega

Karlalið Vestra átti góðan dag í gær þegar liðið mætti Fjölni í Lengjudeildinni á Ísafirði. Þrátt fyrir að Fjölnir hafi verið í...

Emil leggur skóna á hilluna eftir tvö hjartastopp

Fotbolti.net skýrir frá því að Emil Pálsson hafi lagt fótboltaskóna á hilluna en hann er 29 ára gamall.

Vestri: mætir Fjölni á Olís vellinum Ísafirði í dag

Átjánda umferð Lengjudeildar karla verður leikin í dag. Vestri fær Fjölni í Grafarvogi í heimsókn og hefst leikurinn kl 18 á Olísvellinum....

Knattspyrnan: Sigur og tap um helgina

Fjórðu deildar lið Harðar frá Ísafirði gerði góða ferð suður á Álftanesið á laugardaginn og lagði KFB, knattspyrnufélag Bessastaða með fjórum mörkum...

Knattspyrnan: Vestri mætir Fylki á morgun

Knattspyrnulið Vestra í Lengjudeildinni í knattspyrnu fær Fylki í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði kl 14 á morgun.

Nýjustu fréttir