Föstudagur 26. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Framfarir og atvinnubylting á Suðurfjörðum

Það er fagur vormorgun í maí þegar við bræður ég og Guðmundur, nálega níræður sjóvíkingur með óstjórnlegan áhuga á atvinnumálum á Vestfjörðum,...

Örlagaríkir dagar á Alþingi

Nú er lokaspretturinn á Alþingi fyrir sumarfrí og þrefað og samið um hvaða mál ná framgangi og hver ekki. Það er áhugavert...

Best að tala ekki ensku!

Vegna átaksins Íslenskuvænt samfélag ákvað starfshópur átaksins að tala við fólk sem lærir íslensku eða æfir sig í íslensku á degi hverjum....

Áfram veginn á Vestfjörðum

Við Vestfirðingar líkt og íbúar annarra landshluta erum háð greiðum samgöngum í okkar daglega lífi alla daga ársins. Með samþjöppun grunnþjónustu og...

Bann gegn guðlasti lögfest á ný

Fyrir Alþingi liggur frumvarp forsætisráðherra um breytingu á lögum jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna. Lagt er til að fjölga mismununarþáttum þannig...

Starfsemi Golfklúbbs Ísafjarðar komin á fullt

Sumarið er komið Það er komið sumar og kylfingar búnir að flytja golfsettin úr Sundagolfi (golfhermi) inn á Tungudalsvöll....

Iðnmenntun og fasteignaskattar

Á fimmtudag var tíunda þing Samiðnar sett, en Samiðn er eitt af aðildarsamtökum ASÍ og vettvangur fagfólks í...

Tíminn er takmörkuð auðlind

Ég hef alla tíð haft mikinn áhuga á sjávarútvegsmálum enda kannski ekki skrítið búandi á Vestfjörðum þar sem birtingarmynd af ranglæti kvótakerfisins...

Opið bréf til nýkjörinna sveitarstjórnarfulltrúa

Til hamingju með að ná kjöri. Nú er mikilvægt að vanda sig. Eitt af því sem kjörnir fulltrúar bera ábyrgð á er...

Réttlát skipting gjaldtöku í fiskeldi

Þingsályktunartillaga mín um endurskoðun á reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis, með hliðsjón af gjaldtöku af fiskeldi liggur inni í háttvirtri atvinnuveganefnd þingsins. Þessi tillaga var...

Nýjustu fréttir