Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Opið bréf til nýkjörinna sveitarstjórnarfulltrúa

Til hamingju með að ná kjöri. Nú er mikilvægt að vanda sig. Eitt af því sem kjörnir fulltrúar bera ábyrgð á er...

Réttlát skipting gjaldtöku í fiskeldi

Þingsályktunartillaga mín um endurskoðun á reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis, með hliðsjón af gjaldtöku af fiskeldi liggur inni í háttvirtri atvinnuveganefnd þingsins. Þessi tillaga var...

Úthlutun úr fiskeldissjóði

Matvælaráðuneytið tilkynnti í gær aðra úthlutun Fiskeldissjóðs. Úthlutað var 185,1 milljón króna og það vor sex sveitarfélög sem fengu úthlutun að þessu...

Ísafjarðarbær: Kveðja frá fráfarandi bæjarstjóra: Takk fyrir mig!

Kæru íbúar Ísafjarðarbæjar. „Tíminn líður hratt á gervihnattaöld“, eins og segir í dægurlagatextanum og það má með sanni segja...

Hin berskjölduðu í heiminum og hér

Eftirlitsfulltrúar stéttarfélaganna vinna ómetanlegt starf á hverjum degi við að fara á vinnustaði, fræða vinnandi fólk og ekki síst finna hvar misbrestirnir...

Kveikjum neistann hjá ólæsri bókaþjóð

Að geta lesið sér til gagns er grunnfærni í lífinu, lykillinn að námi, þekkingarleit og þekkingarþróun hvers einstaklings. Óásættanlegt...

Ívilnanir Menntasjóðs vegna skorts á sérmenntuðu fólki

Víða um land hefur verið erfitt að manna ákveðnar starfsstéttir, starfsstéttir sem nauðsynlegar eru til að halda uppi ákveðinni grunnþjónustu við íbúa...

Íslenskuátakinu „Íslenskuvænt samfélag“ ýtt úr vör

Kæru Vestfirðingar og aðrir landsmenn. Þessari grein er aðallega beint til Vestfirðinga eða þeirra sem búa á Vestfjörðum. Auðvitað...

Betra frístundastarf í Ísafjarðarbæ, árið um kring

Nú eru kosningar að baki, nýr meirihluti og bæjarstjóri hefur verið valinn af bæjarbúum og tilefni til að óska öllum til hamingju...

Flokkur fólksins setur Sundabraut í forgang

Flokkur fólksins styður uppbyggingu á fjölbreyttra samgönguleiða og virðir þá staðreynd að langflestir Reykvíkingar ferðast með bílum. Taka verður á óþolandi töfum...

Nýjustu fréttir