Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Ísafjörður: pyslur og kók á laugardaginn

Á laugardaginn þann 3. júní verður Slysavarnadeildin Iðunn á Ísafirði með grillaðar pylsur og gos kl. 13:00 við Guðmundarbúð.

Ferðafélag Ísfirðinga: Meðaldalur – 1 skór

Laugardaginn 3. júní verður næsta ferð Ferðafélags Ísfirðinga. Farið verður í Meðaldal í Dýrafirði. Fararstjórn: Gunnhildur Björk Elíasdóttir.

Samfylkingin býður til samræðna um heilbrigðismál á Vestfjörðum

Samfylkingin hefur boðað til tveggja opinna funda um heilbrigðismál á Vestfjörðum fimmtudaginn 25. maí. Fundirnir eru liður í nýju málefnastarfi flokksins sem...

Listasafn Ísafjarðar: Uppáhelling fyrir sæfarendur

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar Guðbjargar Lindar Jónsdóttur, Uppáhelling fyrir sæfarendur. Opnun verður 26. maí nk. kl.16.00 í sal...

Ferðafélag Ísfirðinga: Söguferð um Flateyri – 1 skór

Bæjarganga og ganga upp í Klofningsdal     Laugardaginn 27. maíFararstjórn: Guðmundur Björgvinsson Mæting: Kl. 10 við Bónus á Ísafirði og 10:30 á Flateyri við sundlaugina.Bæjarrölt um...

Ferðafélag Ísfirðinga: ferðin frestast til sunnudags

Vegna óhagstæðrar veðurspár er kynningunni á ferðaáætlun félagsins frestað til sunnudagsins 21. maí kl. 14.00. Naustahvilft 1 skór

Ferðafélag Ísfirðinga: Naustahvilft á laugardaginn – 1 skór

Fyrsta ferð sumarsins hjá Ferðafélagi Ísfirðinga verður á laugardaginn, þann 20. maí. Mæting kl. 10 við Naustahvilft.

Hreinni Hornstrandir – skráning hafin

Skráning í ruslahreinsun á Hornströndum 2023 hafin. Tíundu hreinsunarferð Hreinni Hornstranda verður farinn dagana 23.-24. júní en að...

Háskólalestin á Ísafirði 19. og 20. maí – fjör og fræði fyrir alla fjölskylduna

Vorið er komið og það þýðir Háskólest Háskóla Íslands ferðast víða um land með fræðslu í frábærum félagsskap ungu kynslóðarinnar. Háskólalestin verður...

Ólafur Ragnar áttræður í dag

Í dag, 14. maí, er Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands áttræður. Ólafur Ragnar fæddist á Ísafirði, sonur...

Nýjustu fréttir