Ísafjörður: pyslur og kók á laugardaginn

Guðmundarbúð. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Á laugardaginn þann 3. júní verður Slysavarnadeildin Iðunn á Ísafirði með grillaðar pylsur og gos kl. 13:00 við Guðmundarbúð.

Þessi viðburður er í boði Verkalýðsfélags Vestfirðinga ( sjómannadeildin) og eru allir velkomnir.

Slysavarnardeildin Iðunn Ísafirði.

DEILA