Ferðafélag Ísfirðinga: Söguferð um Flateyri – 1 skór

Bæjarganga og ganga upp í Klofningsdal     
Laugardaginn 27. maí
Fararstjórn: Guðmundur Björgvinsson 
Mæting: Kl. 10 við Bónus á Ísafirði og 10:30 á Flateyri við sundlaugina.
Bæjarrölt um Flateyri þar sem m.a. verður genginn hringur um eldri hluta bæjarins og síðan upp að snjóflóðavarnargörðunum.  Að því loknu verður gengið upp í Klofningsdal.

Vegalengd um 4 – 5 km, göngutími er áætlaður 3-4 klst., hæð um 200 m.

DEILA