Uppskrift vikunnar

Þar sem sólin er búin að vera glenna sig síðustu daga er upplagt að dusta rykið af fersku og góðu sumarsalati.

Uppskrift vikunnar – Kjúklingur á korteri

Kjúk­ling­ur í kasjúhnetusósu Þessi stendur alltaf fyrir sínu og ekki skemmir fyrir hvað þessi uppskrift er ótrúlega fljótleg.

Uppskrift vikunnar – Marineraðir ofnbakaðir kjúklingaleggir

Þessir leggir eru afskaplega góðir, ég geri þá stundum tilbúna kvöldið áður en ég ætla að elda þá og það er svo...

Uppskrift vikunnar: Uppskrift úr fjörunni

Við gleymum stundum að nýta það sem er okkur næst. Það er ýmislegt sem við getum nýtt úr fjörunni. Þessar uppskriftir fann...

Uppskrift vikunnar – Ofnbakaður fiskur

Þessi uppskrift er afskaplega einföld og þægileg. Auðvitað eins og með allar svona uppskriftir er um að gera að leika sér með...

Uppskrift vikunnar: plokkfiskur

Þekki fáa sem borða ekki plokkfisk, hvað þá þegar hann er settur í sparifötin.Persónulega finnst mér best að nota meira smjör enda...

Uppskrift vikunnar: tælenskt

Uppskrift vikunnar - Stir fry nautakjöt í chilísósu Á tímabili prufaði ég mig mikið áfram með tælenskan mat og...

Uppskrift vikunnar: silungur

Þegar ég var að alast upp var silungur eiginlega til að vera alveg hreinskilin alltof oft í matinn. Og alltaf matreiddur eins,...

Uppskrift vikunnar: Svínakjöt á grillið og óvenjulegt kartöflusalat

Ég er nú frekar lítil grillmanneskja en þetta er um að gera að prufa, góð marenering og frábært öðruvísi kartöflusalat. Best er...

Uppskrift vikunnar í boði Örnu í Bolungavík

Uppskrift þessarar viku er í boði Örnu í Bolungavík. Hinar ýmsu uppskriftir er að finna á heimasíðu þeirra, www.arna.is, og eru þess...

Nýjustu fréttir