Uppskrift vikunnar – Hægeldaðir lambaskankar

Lambaskankar eru mjög gott hráefni og tölum ekki um hvað kjötið verður yndislega meyrt þegar það er hægeldað. Mjög...

Uppskrift vikunnar: tælenskt

Uppskrift vikunnar - Stir fry nautakjöt í chilísósu Á tímabili prufaði ég mig mikið áfram með tælenskan mat og...

Uppskrift vikunnar – Kjúklingasalat

Eftir jólasukkið ef það má orða það þannig finnst mér gott að hafa eitthvað ferskt en samt freistandi á borðum. Þetta kjúklingasalat...

Uppskrift vikunnar

Innbakað lambalæri Þeir sem ætla ekki að leggja land undir fót um Hvítasunnuna vilja nú kannski gera vel við...

Uppskrift vikunnar – Makríll

Makríll er fiskur sem við Íslendingar höfum lítið vanist á matarborðunum heimafyrir, enda hefur hann ekki veiðst hér við land fyrr en...

Uppskrift vikunnar: kjúklingur

Á ekki við að vera með grilluppskrift svona þar sem sumarið á víst að vera komið. Persónulega er ég...

Uppskrift vikunnar: gúllas

Þegar fer að hausta er fátt betra en bragðmikið gúllas sem hefur fengið að malla klukkustundum saman. Bragðið verður óviðjafnanlegt. Þessi uppskrift...

Uppskrift vikunnar – Sjávarréttarsúpa

Súpan slær alltaf í gegn enda einstaklega ljúffeng. Best finnst mér að hafa nóg af grænmeti í súpunni og um að gera...

Fersk grásleppa á diskinn

Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátasjómanna kann ýmislegt fyrir sér og á dögunum tók hann sér fyrir hendur að koma grásleppu á framfæri...

Uppskrift vikunnar

Í tilefni Sjómannadagsins finnst mér sjálfsagt að vera með fiskiuppskrift. Þessi uppskrift kemur upprunalega frá Berglindi Guðmundsdóttur. Eins og...

Nýjustu fréttir