Önundarfjörður: Hóll á Hvilftarströnd eða Hóll í Firði

Eigendur jarðarinnar Hóll á Hvilftarströnd í Önundarfirði telja að skipulags- og mannvirkjanefnd Isafjarðarbæjar fari jarðavillt í afgreiðslu sinni á erindi þeirra þar sem óskað...

Arctic Fish á leið á hlutabréfamarkað: skráning hafin

Arctic Fish ehf hefur fengið norska bankann DNB, Pareto Securities og Arion Banka til að veita félaginu ráðgjöf við að kanna möguleikana á skráningu...

Öryggishnappar fyrir aldraða Ísafirði: hætta niðurgreiðslu bæjarins

Markmið Ísafjarðarbæjar með því að setja upp bakvöktum við Slökkvilið Ísafjarðar við vöktun öryggishnappa er að lækka kostnað bæjarins. Í minnisblaði Birgis Gunnarssonar, bæjarstjóra...

Ljóðin hans pabba

Ljóðin hans pabba hefur að geyma kveðskap Eðvarðs Sturlusonar (f.1937) frá Súgandafirði eða Edda Sturlu eins og hann er oftast kallaður. Útgefandi bókarinnar er...

Heili í 245 ára hákarli sýnir engin merki öldrunar

Nýverið birtist vísindagrein um rannsóknir á áhrifum öldrunar á heila u.þ.b. 245 ára gamals hákarls í samanburði við sama ferli í heila manna. Hákarl...

Íbúaþróun í sveitarfélögum

Sveitarfélög á Íslandi voru alls 72 hinn 1. janúar 2020 sem er óbreyttur fjöldi frá árinu áður. Sveitarfélögin eru misfjölmenn Reykjavík var fjölmennast með...

Háskólasetur: Kynna rannsóknir sínar á ráðstefnu í Connecticut

Nú í vikunni mun Johannes Stein, nemandi í haf- og stranadsvæðastjórnun og Matthias Kokorsch, fagstjóri meistaranáms í sjávarbyggðafræðum kynna rannsóknir sínar á alþjóðlegri ráðstefnu...

Fjórðungsþing: þungar áhyggjur af rekstri sveitarfélaga

Fjórðungsþing Vestfirðinga ræddi á fundi sínum í síðasta mánuði meðal annars um áhrifin af kórónuveirufaraldursins á fjárhag sveitarfélaga. Fyrirsjálegt er að útsvarstekjur sveitarfélaga muni...

Ísfirðingurinn Guðný Anna gefur út barnabækur

Ísfirðingurinn Guðný Anna Annasdóttir hefur gefið út sínar fyrstu barnabækur.  Þetta eru bækurnar um leikskólastelpuna Lindísi: "Lindís strýkur úr leikskólanum", "Lindís og kúluhúsið" og...

Dýrafjarðargöng: spáð 67% umferðaraukningu á næstu 5 árum

Vegagerðin gerir ráð fyrir að með tilkomu Dýrafjarðarganga muni umferð milli sunnanverðra og norðanverðra Vestfjarða aukast um 67% á næstu 5 árum. Þetta kemur...

Nýjustu fréttir