Matvælasjóður: 11 verkefni á Vestfjörðum fengu úthlutun

Alls fengu ellefu verkefni í þremur flokkun stuðning Matvælasjóðs en úthlutun var tilkynnt í morgun. Flest verkefnin voru í flokknum Báru þar sem...

Bláma ýtt úr vör

Landsvirkjun, Vestfjarðastofa og Orkubú Vestfjarða hafa sett á laggirnar samstarfsverkefni um orkuskipti og orkutengda nýsköpun. Verkefnið hefur hlotið nafnið Blámi og var skrifað undir...

Merkir Íslendingar – Ingibjörg Einarsdóttir

Ingibjörg Einarsdóttir, eiginkona Jóns Sigurðssonar forseta, lést í Kaupmannahöfn, 75 ára gömul þann 16. desember 1879. Ingibjörg Einarsdóttir var fædd 9. október 1804 og var...

Lions Ísafirði selur skötu

Eins og undanfarna áratugi hefur Lionsklúbbur Ísafjarðar verkað í  vetur skötu,tindabikkju. Klúbburinn leggur kapp á að hafa aðeins úrvalsskötu á boðstólum. Skötuverkunin er byggð á...

Suðurtangi: lóðin hreinsuð

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að samið verði við Steypustöð Ísafjarðar um hreinsun lóðarinnar Suðurtangi 14. verkið var boðið út og bárust fimm tilboð. Lægst bauð...

Fiskeldi í Jökulfjörðum: ráðherra vill bíða

Í síðustu viku  var haldinn fundur Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegsráðherra með fulltrúum sveitarfélaga við Djúp og stofnana um laxeldi í Jökulfjörðum. Ráðherra tilkynnti í...

Arna Lára ráðinn svæðisstjóri Eimskips á Ísafirði

Arna Lára Jónsdóttir hefur verið ráðinn svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum og hefur störf þann 1.jan nk. Arna Lára hefur síðustu 13 ár unnið sem verkefnisstjóri hjá...

Hjarn-ís er betri vatns-ís

Fyrir 100 árum nánar tiltekið þann 7. og 13. desember árið 1920 birtist meðfylgjandi auglýsing í dagblaðinu Vísi í Reykjavík. Þar er tekið fram að...

Ný bók: Betri útgáfan

Í þessari bók er að finna skemmtilegar og fræðandi greinar frá mögnuðum einstaklingum um heilsu, hreyfingu, mataræði, markmiðasetningu og hugarfar. Bókin inniheldur einnig fjölda...

Fyrsta úthlutun Matvælasjóðs í beinni útsendingu á morgun

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Gréta María Grétarsdóttir, formaður Matvælasjóðs, kynna fyrstu úthlutun sjóðsins í beinu streymi þann 16. desember 2020 kl....

Nýjustu fréttir