Hjarn-ís er betri vatns-ís

Fyrir 100 árum nánar tiltekið þann 7. og 13. desember árið 1920 birtist meðfylgjandi auglýsing í dagblaðinu Vísi í Reykjavík.

Þar er tekið fram að nota skuli það sem best er þegar að það lakara fæst ekki.

Spurningin er þá þessi er ekki rétt að nota það sem best er jafnvel þó að eitthvað lakara fáist.

DEILA