Laugardalsá: engin fiskirækt stunduð

Haraldur Júlíusson, stjórnarmaður í Veiðifélagi Laugardalsár segir að veiðifélagið standa ekki í neinni fiskrækt og hafi ekki gert til fjölda ára. Það sé...

Merkir Íslendingar – Sigurgeir Sigurðsson

Sigurgeir Sigurðsson biskup fæddist þann 3. ágúst 1890 í Túnprýði á Eyrarbakka. Sigurgeir var sonur Sigurðar Eiríkssonar, regluboða Góðtemplarareglunnar,...

Merkir Íslendingar- Magnús Jónsson

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík þann 7. ágúst 1916. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns á Ísafirði, f....

Smyrill

Smyrill er minnstur af þremur ránfuglum sem Ísland á. Íslenski smyrillinn er talinn sérstök undirtegund (Falco columbarius subaesalon). Smyrillinn...

Lengjudeildin: Vestri vann Grindavík

Vestri gerði góða ferð til Grindavíkur í gærkvöldi og sigraði Grindavík í Lengjudeildinni. Það mun vera í fyrsta skipti sem Vestfirðingarnir ná...

Dalbær: Kaldalónstónleikar vel sóttir

Um verslunarmannahelgina voru Kaldalónstónleikar og útgáfuhóf í Dalbæ á Snæfjallaströnd. Voru tónleikarnir vel sóttir og var flytjendum vel fagnað. Hallveig Rúnarsdóttir, Hrönn...

120 ár frá bruna Hvalveiðistöðvarinnar á Sólbakka þann 6. ágúst 1901

Hans Ellefsen frá Stokke í Vestfold í Noregi og fylgdarlið komu til Sólbakka í Önundarfirði þann 5. apríl 1889 til uppsetningar hvalveiðistöðvar og útgerðar til...

Drangey SK : beðið eftir niðurstöðum úr sýnatöku

Togarinn Drangey SK frá Sauðárkróki liggur við viðlegukant í Sundahöfn og er lokaður af. Ástæðan er sú að grunur kom upp um...

Guð­mundur Fertram í Kerecis frum­kvöðull ársins hjá Ernst & Young

Ernst & Young í Bandaríkjunum hefur tilnefnt Guðmund Fertram Sigurjónsson, forstjóra Kerecis, frumkvöðul ársins 2021. Verðlaunin eru á meðal þeirra stærstu sem...

Körfubolti: Ken-Jah Bosley endurnýjar samning sinn hjá Vestra

Bandaríski bakvörðurinn Ken-Jah Bosley hefur endurnýjað samning sinn við Vestra og leikur því með liðinu í úrvalsdeildi á komandi tímabili. Bosley var...

Nýjustu fréttir