Olísvöllurinn: ný skorklukka kostar 5 m.kr.

Knattspyrnudeild Vestra hefur óskað eftir því við ísafjarðarbæ að keypt verði ný skorklukka á knattspyrnuvöllinn á Torfnesi. Samkvæmt upplýsingum frá HSV og...

Bíldudalur: Muggsstofa opnuð á föstudaginn

Föstudaginn 1. október  á milli kl. 14:00 og 18:00 verður Muggsstofa opnuð á Bíldudal. Muggsstofa er samstarfsverkefni Vesturbyggðar og...

Alþingi fær kröfu um uppkosningu

Fulltrúi Pírata í Norðvesturkjördæmi Magnús Norðdahl hefur ákveðið að kæra framkvæmd kosninga í Norðvesturkjördæmi til kjörbréfanefndar Alþingis og fer hann fram á...

Íþróttir hérlendis í alþjóðlegu samhengi

Komin er út ný bók, Íþróttir hérlendis í alþjóðlegu samhengi, eftir dr. Ágúst Einarsson, prófessor emeritus. Þetta er...

Tæpur helmingur af umbúðaúrgangi í endurvinnslu- Lítil endurvinnsla innanlands

Áætlað magn umbúðaúrgangs hérlendis árið 2019 var 53.742 tonn eða sem nemur um 151 kílói af umbúðum á...

Vestri -Víkingur í undanúrslitum Mjólkurbikarsins

Spila á Meistaravöllum ef ekki verður spilað á Ísafirði Samúel Samúelsson, hjá knattspyrnudeildar Vestra,...

Búast má við vondu veðri

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna í samráði við lögreglustjórana á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Vesturlandi og á Vestfjörðum.

Kvikmyndahátíð á Vestfjörðum í næsta mánuði

Í næsta mánuði, frá 14. - 17. október, verður kvikmyndahátíðin The Pigeon International Film Festival eða Piff í daglegu tali á norðanverðum...

Stálþil Ísafirði: 184 tonna krani við lengingu

Í síðustu viku afhenti Rúko vinnuvélar, forsvarsmönnum Borgarverks nýjan Liebherr LR 1160 beltakrana sem nota á við lengingu Sundabakka, Ísafirði.

Ísafjörður: 13 á biðlista eftir hjúkrunarrými

Þrettán eru á biðlista eftir hjúkrunarrými á Eyri á Ísafirði. Nokkrar umsóknir bíða afgreiðslu færni- og heilsumatsnefndar. Vakin er athygli á að...

Nýjustu fréttir