Örvunarbólusetning á Ísafirði

Bæjarins besta hafði samband við Hildi Elísabetu Pétursdóttir, framkvæmdastjóra hjúkrunar með fyrirspurn varðandi örvunarbólusetningar á Ísafirði. Mæting hefur...

Ísafjörður: ágreiningur um landfyllingu við Fjarðarstræti

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti fyrir helgi fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar, stofnana og fyrirtækja, fyrir árið 2022, ásamt þriggja ára áætlun fyrir árin 2023-2025 og fjárfestingaráætlun...

Frístundahús og bílskúrar ekki lengur háð útgáfu byggingarleyfis

Ný reglugerð hefur tekið gildi sem ætlað er að straumlínulaga leyfisveitingaferlið við húsbyggingar. Reglugerðin kveður á um upptöku...

Síamskettir

Þegar fram liðu stundir fóru ræktendur að gera alls kyns tilraunir í ræktuninni eins og að nota heillita húsketti í ræktunina til...

Merkir Íslendingar: Hannes Hafstein

  Hannes Þórður Hafstein, skáld og fyrsti íslenski ráðherrann, fæddist á Möðruvöllum í Hörgárdal 4. desember 1861.

Vestri mætir Njarðvík á útivelli

Subwaydeild karla rúllar aftur í gang í kvöld eftir landsleikjahlé þegar áttunda umferð deildarinnar verður leikin. Vestramenn er farnir suður með sjó...

Hljóðver á Þingeyri

Kómedíuleikhúsið, atvinnuleikhús Vestfjarða, hefur komið sér upp hljóðveri. Hið ný opnaða hljóðver er til húsa í Leiklistarmiðstöð Kómedíuleikhússins á Þingeyri. Er hið...

Laxinn í öðru sæti, annað árið í röð

Útflutningsverðmæti eldislax er komið í rúma 23,3 milljarða króna á fyrstu 10 mánuðum ársins. Það er 49% aukning...

Nýr verkefnastjóri hjá Háskólasetrinu

Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra við Háskólasetur Vestfjarða. Sigþrúður hefur starfað síðustu ár á öllum stigum...

Kampi: hefur greitt upp nauðasamninginn

Rækjuverksmiðjan Kampi á Ísafirði hefur lokið að greiða umsamdar skuldir samkvæmt nauðasamningi sem samþykktur var í haust. Í janúar...

Nýjustu fréttir