34% fiskeldis landsins á Vestfjörðum

Árið 2019 var 34% af öllu fiskeldi landsins á Vestfjörðum. Er þá átt við samanlagt eldi í sjó og á landi. ...

Viðvörunarkerfi Veðurstofunnar

Viðvörunarkerfi Veðurstofunnar byggist á alþjóðlegum staðli sem kallast CAP (Common Alerting Protocol) og er stafrænt snið fyrir miðlun neyðartilkynninga og viðvarana um...

Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir á landamærunum

Á fundi ríkisstjórnar í morgun var ákveðið að framlengja óbreytta reglugerð um sóttvarnaráðstafanir á landamærum vegna Covid-19 til 28. febrúar nk. Þá...

ALLIR VINNA – 100% fram á mitt ár 2022

Samþykkt hefur verið á Alþingi, í tengslum við afgreiðslu fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar fyrir 2022 að framlengja átakið ALLIR VINNA.  Efnt...

Úthlutanir stofnframlaga

Síðan almenna íbúðakerfinu var komið á fót árið 2016 hefur stofnframlögum verið úthlutað vegna byggingar eða kaupa á samtals 2.981 almennri íbúð...

Covid19: 9 smit í gær

Níu ný covid19 smit greindust á Vestfjörðum í gær. Fjögur þeirra voru á Þingeyri, tvö á Hólmavík og á ísafirði og eitt...

Vestfirðir: íbúafjölgun 2021 var 1,3%

Íbúum á Vestfjörðum fjölgaði um 1,3% á síðasta ári. Er það nokkuð undir landsmeðaltali sem var 2%. Fjölgunin var...

Ísafjarðarhöfn: 1.300 tonna afli í desember

Landað var 1.300 tonnum af botnfiski í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Allur aflinn veiddist í botntroll. Að auki var landað 486 tonnum...

Látrabjarg: unnið að stjórnunar- og verndaráætlun

Á vegum Umhverfisstofnunar er hafin vinna að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Látrabjarg. Þann 2. mars 2021 var Látrabjarg friðlýst. Samstarfshópur...

Laxveiði: 220 laxar í Djúpinu úr þremur ám

Lokatölur liggja fyrir um laxveiði síðasta sumars. Í Ísafjarðardjúpi eru þrjár laxveiðiár, Laugardalsá og Langadalsá sem deilir ós með Hvannadalsá. Samkvæmt tölum...

Nýjustu fréttir