Tómas læknir vill reisa frístundahús í Arnarfirði

Vesturbyggð hefur samkvæmt skipulagslögum auglýst deiliskipulagsáætlun yfir landspildu úr landi Fremri-Hvestu í Arnarfirði. Deiliskipulagið nær til um 4 hektara spildu úr landinu, sem heyrir...

Hættir ferðaþjónustu í Bolungavík vegna nýrra reglna

Fyrir réttri viku var tilkynnt að ný stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið á Hornströndum hefði formlega tekið gildi. Meðl nýrra reglna voru sérstakar reglur um...

Laugaból í Arnarfirði til sölu

Jörðin Laugaból í Arnarfirði hefur verið sett á sölu. Laugaból er í Ísafjarðarbæ og hefur verið afskekkt vegna erfiðra vetrarsamganga en það breyttist með...

Milljarðamæringar standa að Starir ehf

Starir ehf er fyrirtæki sem leigir laxveiðiárnar Langadalsá og Hvannadalsá í Ísafjarðardjúpi. Eins og Bæjarins besta hefur sagt frá er einn eigenda þess Ingólfur...

Skurðlæknir flytur vestur

Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir hefur sent erindi til skipulags- og umhverfisráðs Vesturbyggðar og fer fram á að eign hans Andahvilft, Hvestu í Ketildölum...

Uppskrift vikunnar – fiskibollur

Heimatilbúnar fiskibollur er eitt það besta sem ég fæ og mér finnst mjög gott að gera þessa uppskrift tvöfalda og eiga fiskibollurnar...

Nýr tannlæknir á Ísafirði

Nýr tannlæknir hefur tekið til starfa á Ísafirði. Christian Lee er 27 ára Englendingur sem útskrifaðist árið 2016 frá Háskólanum í Manchester. Hann hefur...

Reykhólar: sveitarstjóranum sagt upp

Tryggva Harðarsyni sveitarstjóra Reykhólahrepps var sagt upp störfum á fundi sveitarstjórnar í dag og hætti strax. Þetta herma heimildir sem Bæjarins besta telur áreiðanlegar. A.m.k....

Þyrlan gat ekki lent á Ísafjarðarflugvelli

Þyrla Landhelgisgæslunnar kom í dag vestur í sjúkraflug og lenti á þjóðveginum við Arnarnes. Talið var öruggra að þyrlan lenti þarna en á Ísafjarðarflugvelli....

Vestfirðingur ársins 2017 – Erla Björg Ástvaldsdóttir

Dýrfirðingurinn Erla Björg Ástvaldsdóttir er Vestfirðingur ársins árið 2017 að mati lesenda bb.is. Kannski eru einhverjir sem kannast ekki við nafnið, eða hvað hún...

Nýjustu fréttir