Jöfnunarsjóður með framlög vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna

Innviðaráðherra hefur undirritað reglugerð um úthlutun á framlagi til að mæta kostnaði sveitarfélaga vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna á...

Knattspyrna – Fatai Gbadamosi gengur til liðs við Vestra

Vestri og Kórdrengir hafa náð samkomulagi um félagsskipti Fatai Gbadamosi frá Kórdrengjum til Vestra. Fatai, sem er 24...

Þrettándagleði 2023 í Bolungarvík

Á þrettánda degi jóla er haldin þrettándagleði í Bolungarvík. Á þrettándagleðina í Bolungarvík koma álfar og kóngafólk, prinsar og...

Það vantar staðarhaldara á Hrafnseyri

Forsætisráðuneytið óskar eftir að ráða staðarhaldara á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Starfið felst m.a. í umsjón með staðnum og rekstri þar,...

Byggðastofnun: styrkir meistaranema á Vestfjörðum

Byggðastofnun hefur veitt fjóra styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðamála. Styrkirnir eru fjármagnaðir af byggðaáætlun. Heildarupphæð styrkjanna er...

Drangsnes: 101 milljón króna framkvæmdir á árinu

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps afgreiddi í desember 2022 fjárhagsáætlun fyrir 2023. Niðurstaða af rekstri A hluta verður 4,6 m.kr. áætlað handbært fé í lok...

Á sjó frá barnsaldri en gerðist síðar sérhæfður harðfisksali

Tekið hús hjá Halli Stefánssyni fyrrum kaupmanni í Svalbarða. Viðtalið birtist fyrst í Jólablaði Skessuhorns 2022. Magnús Magnússon...

Byggðakvóti: 1.856 tonn til Vestfjarða

Matvælaráðuneytið hefu gert opinbera úthlutun byggðakvóta á yfirstandandi fiskveiðiári 2022/23. Alls verður úthlutað 4.900 þorskígildistonnum til 51 byggðarlags í 29 sveitarfélögum.

Þrúðheimar: vongóð um samkomulag

Karen Gísladóttir forsvarsmaður Þrúðheima ehf, sem kærðu til Innanríkisráðuneytisins samning Ísafjarðarbæjar við Ísófit ehf, segir að hún hafi í haust hitt Örnu...

Héraðsskólarnir

Fyrsti  skólinn  þar  sem  unglingar  dvöldu  á  heimavist  tók  til  starfa  að  Núpi  í Dýrafirði árið 1907 og síðan hver af öðrum þar til...

Nýjustu fréttir