Ísafjörður – Hafnarstræti göngugata 5 daga í sumar

Vel hefur verið tekið í tillögur formanns bæjarráðs um tilraunaverkefni um göngugötu í Hafnarstræti á Ísafirði þá daga sem margir farþegar skemmtiferðaskipa...

Háskóli í Bandaríkjunum auglýsir starf á Ísafirði

School for International Training í Vermont, Bandaríkjunum, auglýsir eftir nýjum fagstjóra fyrir misserisnámið sitt á Íslandi. Um er að ræða heilsársstarf og...

Bolungavík: markaðshelgin hófst í gær

Markaðshelgin í Bolungavík hófst í gær. Meðal atriða voru skrautfjaðrir Bolungavíkur, þar sem sérleg dómnefnd skoðaði hús og valdi vinningshafa. Tilkynnt verður...

Ungmennaráð með hamingjudag á Hólmavík

Ákveðið var fyrr á árinu að opinberlega yrði ekki haldið upp á Hamingjudaga á Hólmavík vegna þess hve lítill áhugi virtist vera...

Brýrnar við Klettháls: boðið aftur út í haust

Vegagerðin hefur ákveðið að bjóða út að nýju í haust smíði tveggja brúa og vegagerð beggja vegna við Klettsháls.  

Ísafjarðarbær:samningur um sorphirðu framlengdur um tvö ár

Umhverfis- og framkæmdanefnd Ísafjarðarbæjar hefur náð samkomulagi við Kubb ehf um framlengingu sorphirðu um tvö ár og jafnframt um breytingu á samningnum...

Tabúinu útrýmt í kvöld

Dagskrá Sumarleikhús Kómedíuleikhússins í Haukadal hófst á þriðjudag með frumsýningu á sýningu ársins ,Fransí Biskví, fyrir smekkfullu húsi. Sumardagskráin í Kómedíuleikhúsinu Haukadal...

Landssamband smábátaeigenda óskar eftir 40% aukningu strandveiðikvótans

Fimmtudaginn 22. júní fundaði LS með Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra.  Á fundinum óskuðu forsvarsmenn LS eftir að ráðherra kæmi í veg fyrir ótímabæra...

Fossaganga í Vatnsdal

Landvörður í friðlandinu í Vatnsfirði mun leiða fossagöngu í Vatnsdal laugardaginn 1. júlí kl: 13:00 Þar er...

Orkumál: lagt til að greiða fyrir Vatnsdalsvirkjun

Lokaskýrsla starfshóps umhverfisráðherra um eflingu samfélags á Vestfjörðum var kynnt í dag á fundi í Birkimel á Barðaströnd. Ráðherra kom fljúgandi vestur...

Nýjustu fréttir