Vesturbyggð: fær 4 m.kr. styrk frá Vegagerðinni

Vesturbyggð hefur fengið staðfestingu frá Vegagerðinni um úthlutun á 4 m.kr. styrk til svokallaðra styrkvega. Sveitarfélagið sótti um styrk til framkvæmda við...

Seinni umspilsleikur : Fjölnir – Vestri

Seinni leikurinn í einvígi Vestra og Fjölnis hefst klukkan 14:00 á sunnudaginn í Grafarvogi. Vestri vann fyrri leikinn á...

Hornbjargsviti

Hornbjargsviti er viti sem stendur í Látravík, sem er næsta vík fyrir austan Hornvík. Fyrr á öldum þótti Látravík ekki álitlegur kostur til ábúðar,...

Matvælasvindl er vaxandi vandamál

Matvælastofnun ítrekar að allir sem framleiða, vinna eða geyma vottuð lífræn matvæli eða flytja inn vottuð lífræn matvæli frá löndum utan Evrópu þurfa að...

Arnarlax: ákvörðun Skipulagsstofnunar kom á óvart

Björn Hembre, forstjóri Arnarlax segir að ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat á breytingum á eldissvæðum í Arnarfirði hafi komið öllum verulega á óvart....

Fiskeldi: Tvöföldun á milli ára

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam um 5,5 milljörðum króna í mars. Þetta er langstærsti mánuðurinn í útflutningi á eldisafurðum frá upphafi.

Tungumálatöfrar – skráning fyrir 2019 hafin

Opnað hefur verið fyrir skráningar á Tungumálatöfra 2019. Skráningarform má nálgast hér: https://bit.ly/2QFJofa Tungumálatöfrar er íslenskunámskeið með listsköpun og leik fyrir 5 - 11 ára krakka...

Fasteignir Ísafjarðar: selja sex íbúðir

Á árinu 2024 er ráðgert að selja sex íbúðir, við Stórholt og Fjarðarstræti á Ísafirði og Dalbraut í Hnífsdal. Söluverð er áætla...

10,4 aukning í sölu nýrra bíla

Í júnímánuði varð 10,4% aukning í sölu nýrra bíla samanborið við sama mánuð í fyrra. Alls voru skráðir 3.142 nýir fólksbílar í júní. Sala...

Hvest: meira fé til reksturs heilsugæsluselja

Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að nýja fjármögnunarkerfið fyrir heilsugæsluna, sem tilkynnt var um á dögunum færi stofnuninni meira fé til...

Nýjustu fréttir