Mikil vonbrigði með fyrirhugaða úrsögn Ísafjarðarbæjar

Í gær sögðum við frá ályktun sem bæjarfulltrúar Í-listans og Framsóknarflokks lögðu fram á bæjarstjórnarfundi Ísafjarðarbæjar í gær um að sveitarfélagið segði sig úr...

Endurvinnum álið í sprittkertunum

Endurvinnsluátakinu „Gefum jólaljósum lengra líf – endurvinnum álið í sprittkertunum“ var ýtt úr vör í byrjun vikunnar af Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfis- og auðlindaráðherra,...

Because of the tourists

Jónas Guðmundsson gerði á dögunum að umtalsefni erlendar merkingar á Nettó en verslunin er merkt sem „discount-supermarket“. Fyrirsögn greinarinnar sem birtist á bb.is er...

Getur ekki hætt

Fréttaritari RÚV á Vestfjörðum var með skemmtilegt innslag í fréttum í gærkvöld af bókaupplestri í sundlaug Þingeyrar, svo sannarlega frumlegt uppátæki. Þar var meðal...

Fossadagatalið fáanlegt á Ísafirði

Gullfossar Stranda heitir dagatal þeirra Tómasar Guðbjartssonar og Ólafs Más Björnssonar og verður það til sölu í versluninni Götu sem er til húsa í...

Tíðindalaust veður

Veðurstofan spáir norðaustan 8-13 á Vestfjörðum og dálítil él norðantil, hiti um frostmark. Skýjað verður með köflum á morgun, úrkomulítið og kólnandi veður.

Það vantar gangstétt við holuveginn á Suðureyri

Flóknar leiðir stjórnsýslunnar vefjast fyrir mörgum sem þurfa að eiga erinda við hana en Árdís Niní Liljudóttir á Suðureyri veit hvert skal leita með...

Ökuréttindi einungis fyrir sjálfskiptar bifreiðar

Breytingar hafa verið gerðar á reglugerð um ökuskírteini. Fyrir þau sem eru að taka bílpróf er ein breyting gerð nú sem getur skipt miklu...

19 milljóna afgangur

Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti í fundi sínum  á þriðjudaginn fjárhagsáætlun fyrir árið 2018 og að sögn Baldurs Smára Einarssonar formanns bæjarráðs ber áætlunin merki betri...

FIMM ára ljósmyndarar

Árið 2006 dreifði Hálfdan Pedersen hundruðum einnota ljósmyndavéla til fimm ára leikskólabarna í öllum bæjar- og sveitarfélögum á Íslandi. Ætlunin var að hvetja ung...

Nýjustu fréttir