Fimmtudagur 25. apríl 2024

Skoða byggingu seiðaeldisstöðvar í Mjólká

Arnarlax hf. er með til skoðunar að reisa seiðaeldisstöð í Borgarfirði, nánar tiltekið í næsta nágrenni við Mjólkárvirkjun. Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arnarlax, segir að...

Vaktavinna algengari á Íslandi

Vaktavinna er fremur algeng á Íslandi í samanburði við önnur Evrópulönd en árið 2016 unnu 26,1 prósent launþega á Íslandi vaktavinnu, sem var níunda...

Moka Hrafnseyrar- og Dynjandisheiði

Á Vestfjörðum er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum, sumstaðar skafrenningur. Ófært er á Hrafnseyrar- og Dynjandisheiði en unnið að mokstri. Eins er ófært...

Áhættumatið verður grunnur til að byggja á

„Eðlilega eiga sér stað átök þegar uppbygging af þessum toga fer af stað, og við höfum vítin til að varast og læra af. Það...

Árekstur Breska heimsveldisins við íslenska gestrisni

Vitavörðurinn heitir ný bók eftir Valgeir Ómar Jónsson sagnfræðing. Það er Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi sem gefur út. Þorbergi var gefið að sök, réttilega,...

Herðir á frostinu

Í dag leikur köld norðanátt um landið og nær hún stormstyrk á suðaustanverðu landinu. Á Norður- og Austurlandi gengur á með éljum eða snjókomu,...

Hitametið fellur ekki

Það er orðið ljóst að árið 2017 verður ekki það hlýjasta á Íslandi frá því að mælingar hófust. Eftir hlýjan október var möguleiki á...

Skráningar hafnar

Skráningar hafnar Skráning er nú hafin í tíundu Körfuboltabúðir Vestra sem fram fara dagana 5.-10. júní 2018. Allar helstu upplýsingar um búðirnar má nálgast á...

Meðhöndlað við fiskilús í Dýrafirði

Fiskilús hefur látið á sér kræla í sjókvíum Arctic Sea Farm í Dýrafirði. Fyrirtækið fékk leyfi frá Matvælastofnun til að meðhöndla fiskinn með lyfjafóðri....

Skipað í embætti dómara innan skamms

Dóm­nefndin sem fjallar um hæfni umsækj­enda um hér­aðs­dóm­ara­emb­ætti hefur ekki lokið störf­um, segir í svari utan­rík­is­ráðu­neyt­is­ins við fyr­ir­spurn Kjarn­ans. Eitt embættanna er við héraðsdóm Vestfjarða. Samkvæmt...

Nýjustu fréttir