HSV styrkir 14 íþróttamenn

Úthlutað hefur verið styrkjum úr afrekssjóði Héraðssambands Vestfirðinga. Alls bárust 14 umsóknir frá þremur félögum. Stjórn afrekssjóðsins ákvað að gera styrktarsamninga til eins árs...

Óljóst hvort Súðavíkurgöng verði á næstu samgönguáætlun

Ekki er ljóst hvort jarðgöng á milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, Súðavíkurgöng, verði á samgönguáætlun sem gildir frá árinu 2019 til 2030. Þetta kom fram...

Góður gangur í sjöundu viku ársins

Í síðustu viku voru grafnir 66,1 m í Dýrafjarðargöngum. Heildarlengd ganganna í lok viku 7 var 1.253,1 m sem er 23,6% af heildarlengd ganganna. Grafið...

Vísa frétt Stundarinnar á bug

Arnarlax hf. á Bíldudal vísar á bug frétt Stundarinnar frá því í morgun um að ein af sjókvíum fyrirtækisins í Tálknafirði hafi sokkið. Í...

Þroskahjálp ekki með í fjölbýlishúsinu

Húsbyggingasjóður Þroskahjálpar telur ekki forsendur fyrir sjóðinn að taka þátt í byggingu fjölbýlishúss á Ísafirði. Stjórn sjóðsins fundaði í síðustu viku og komst að...

Skaginn 3X opnar skrifstofu í Bodø

Innan skamms opnar tæknifyrirtækið Skaginn 3X söluskrifstofu í Bodø í Noregi. Til að byrja með verður einn starfsmaður á skrifstofunni, Ísfirðingurinn Magni Veturliðason sem...

Styttist í afhendingu á nýju raðhúsi á Bíldudal

Húsasmíðameistarar Akso-Haus í Eistlandi eru byrjaðir undirbúning að forsmíði einingahússins sem Íslenska kalkþörungafélagið lætur reisa við Tjarnarbraut á Bíldudal í vor. Síðustu ár hefur...

Hæg fjölgun íbúða

Íbúðum á Íslandi fjölgaði um 1.759 í fyrra en um 1.580 árið áður. Þetta kem­ur fram í töl­um frá Þjóðskrá sem Íbúðalána­sjóður birti á...

Gagnrýnir seinagang ríkisstofnana

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar gerir alvarlegar athugasemdir hvað afgreiðsla stofnana ríkisins á umsókn Hábrúnar efh. um aukið fiskeldi hefur dregist. Þetta kemur fram í umsögn bæjarstjórnar...

Sunnanátt og væta

Veðurstofan spáir sunnanátt og vætu á Vestfjörðum í dag, 13-18 m/. Hiti verður 2 til 7 stig. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að skil frá lægð...

Nýjustu fréttir