Þriðjudagur 23. apríl 2024

„Þokumst nær endamarkinu“

Áhugamenn um vestfirskan sjávarútveg fylgjast flestir ef ekki allir með Facebook-síðu nýja Páls Pálssonar ÍS sem er í smíðum í Kína. Um helgina var...

Kaldur janúar

Kaldara var á landinu að meðaltali í janúar en allan síðasta áratug. Þó var umhleypingasamt. Mesta frost í mánuðinum mældist 25,6 stig, en hæst...

Umtalsvert dýrara að byggja við íþróttahúsið

Ljóst er að umtalsvert dýrara er að reisa knattspyrnuhús við hlið íþróttahússins á Torfnesi en að reisa það á gervigrasvellinum. Þetta kemur fram í...

Þröng staða að keppa við stóru fyrirtækin

Áform fyrirtækja um fiskeldi í Seyðisfirði, Mjóafirði, Norðfjarðarflóa, Önundarfirði, Jökulfjörðum og Eyjafirði lenda líklega á byrjunarreit ef frumvarpsdrög um útboðskerfi á fiskeldissvæðum verða samþykkt...

Minningarathöfn í Óðni

Fimm­tíu ár verða brátt liðin frá sjó­slys­un­um miklu í Ísa­fjarðar­djúpi í byrj­un fe­brú­ar 1968, en þá fór­ust 26 sjó­menn af tveim­ur bresk­um tog­ur­um og...

Íbúðalánasjóður hyggst setja landsbyggðina á oddinn

Nauðsynlegt er að ráðast í umfangsmikla uppbyggingu húsnæðis um allt land. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri ályktun stjórnar Íbúðalánasjóðs,...

Veðurstofan varar við éljagangi

Veðurstofan varar við éljagangi á öllu vestanverðu landinu næsta sólarhringinn. Mikið kóf er á Hellisheiði og Þrengslum og þar töluvert blint. Gul viðvörun er...

Hálf öld frá sjóslysunum miklu

Hálf öld er frá fárviðrinu sem gekk yfir Vestfirði dagana 4. og 5. febrúar 1968 með þeim afleiðingum að 26 sjómenn af þremur skipum...

Brjálað að gera og húsnæðið sprungið

Verkefnastaðan hjá Skaganum 3X hefur sjaldan verið eins góð og ný verkefni streyma inn. Í deiglunni er að stækka húsnæði Skagans 3X á Ísafirði....

Fjórðungur fiskiskipa á Vestfjörðum

Flest fiskiskip voru með skráða heimahöfn á Vestfjörðum í árslok 2017, alls 394 skip, en það eru 24% fiskiskipaflotans. Vestfirðir og Austfirði reka lestina...

Nýjustu fréttir