Þriðjudagur 30. apríl 2024

Strandabyggð auglýsir eftir fólki í nefndir sveitarfélagsins

Strandabyggð hefur auglýst eftir áhugasömu fólki sem langar að starfa í nefndum sveitarfélagsins. Þeir sem hafa hug á verkefnunum er bent á að senda...

Reynir Trausta les upp úr Þorpinu sem svaf

Næsta föstudag verður upplestur úr bókinni Þorpið sem svaf eftir Reyni Traustason í Edinborgarhúsinu á Ísafirði klukkan 20:00. Reynir mætir svo á Bryggjukaffi á Flateyri...

Telja að Ísafjarðarbær hafi beitt óeðlilegum pólitískum þrýstingi

Landssamband veiðifélaga hefur krafist þess að rannsókn sé gerð á málsmeðferð Skipulagsstofnunnar varðandi útgefið álit um 6800 tonna laxeldi í Ísafjarðardjúpi, en í apríl...

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaga kynnir málefnasamninginn

Boðað er til fundar í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ föstudaginn 8. júní 2018 og hefst fundurinn klukkan 17. Fundarstaðurinn verður í félagsaðstöðu Fulltrúaráðsins við...

Tálknafjarðarhreppur auglýsir deiliskipulag fyrir athafnasvæði fisk- og seiðaeldis

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hefur auglýst tillögu að deiliskipulagi fyrir athafnasvæði seiðaeldis í landi Innstu Tungu í Tálknafirði. Þetta kemur fram á heimasíðu Tálknafjarðarhrepps. Skipulagssvæðið er...

Margt smátt gerir eitt stórt

Þetta máltæki á við um ýmsa hluti og sérstaklega hjá ungum Bolvíkingum og forráðamönnum þeirra á mánudaginn síðastliðinn. Haldin var dósasöfnun til að safna...

Keyrið varlega!

Nú er sá tími þegar kindurnar fara að leita í sína vanalegu sumarhaga og kenna afkvæmum sínum að rata í þá. Þetta þýðir að...

Mikið fjör á Suðureyri á sjómannadaginn

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Suðureyri 2-3. júní og höfðu íbúar sem og gestir nóg fyrir stafni, enda fjölbreytileg dagskrá í boði. Laugardagurinn hófst...

Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn mynda meirihluta í Ísafjarðarbæ

Fulltrúar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hafa komist að samkomulagi um að starfa saman í meirihluta bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar á komandi kjörtímabili. Málefnasamningur flokkanna...

Geislinn kveður veturinn

Íþróttafélagið Geislinn í Strandabyggð stóð fyrir lokahófi mánudaginn 4. júní síðastliðinn. Var lokahófið hugsað sem nokkurskonar endapunktur fyrir þá sem hafa tekið þátt í...

Nýjustu fréttir