Dýrfirðingar bjóða uppá grillaðan steinbít og tónlist!

Um helgina verða hinir frábæru Dýrafjarðardagar haldnir á Þingeyri. Þar verður ótrúlega mikið af allskonar afþreyingu fyrir fólk á öllum aldri og í kvöld...

Hægt að kaupa fisk allan sólarhringinn á Tálknafirði

Það hlýtur að vera gaman að búa á Tálknafirði. Í það minnsta hefur fólkið þar gaman að því að grínast og mögulega ljúga örlítið...

Halldór Halldórsson fer fyrir Íslenska kalkþörungafélaginu á Íslandi

Halldór Halldórsson, fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík, hefur verið ráðinn forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins ehf., sem er í eigu írska félagsins Marigot. Íslenska kalkþörungafélagið rekur kalkþörungaverksmiðju...

Efnilegt körfuboltafólk frá Vestra valið í landslið

Fjórir unglingar frá körfuknattleiksdeild Vestra voru valin í U15 og U16 landslið Körfuknattleikssambands Íslands fyrr á þessu ári. Í U15 hópnum voru það Helena...

Fornleifauppgröftur í Ólafsdal

Vorið 2017 fundust óvænt afar fornlegar rústir við fornleifaskráningu innarlega í Ólafsdal við Gilsfjörð. Þær hafa verið aldursgreindar til 9. eða 10. aldar. Í...

Sjávarútvegsmótaröðin í golfi að hefjast

Á laugardaginn 30. júní verður Arnarlaxmótið í golfi haldið á Litlueyrarvelli á Bíldudal. Mótið markar upphaf Sjávarútvegsmótaraðar í golfi sem haldið er árlega á...

Rúnar Þór verður með tónleika í Steinshúsi

Í dag og á morgun, föstudag, 28. og 29. júní mun Rúnar Þór halda tónleika í Steinhúsi, safni tileinkað í minningu Steins Steinars. Að sögn...

Hópur íbúa Reykhólahrepps telur nýju leiðina góða málamiðlun

Sveitarstjórn Reykhólahrepps telur að ný tillaga um Vestfjarðaveg í gegnum Reykhóla gæti verið forsenda sátta og tafarlausra framkvæmda. Norska ráðgjafafyrirtækið, Multiconsult gerði tillögu að...

Vegagerðin telur útfærslu norsku ráðgjafana dýrari en kemur fram í skýrslu þeirra

Vegagerðin telur að leið um utanverðan Þorskafjörð, leið R sem er útfærsla á leið A sé líklega dýrari kostur en reiknað er með í...

Nota fyrirbyggjandi aðgerðir gegn laxalús

Matvælastofnun hefur heimilað lyfjameðhöndlun gegn laxalús á tveimur sjókvíaeldisstöðvum á Vestfjörðum, annars vegar í Tálknafirði og hins vegar í Arnarfirði. Fisksjúkdómanefnd veitti umsóknum um...

Nýjustu fréttir