Vill að leikskólinn í Hnífsdal verði að félagsmiðstöð

Íbúar í Hnífsdal hafa rætt það sín í milli að fá að gera gamla leikskólann að félagsaðstöðu, þar sem fólk getur komið saman að spjalla, spila og sinnt öðrum tómstundum....

Vinnudagurinn er klukkustund styttri á Eyrarskjóli

Á bæjarráðsfundi Ísafjarðarbæjar þann 23. ágúst síðastliðinn var lagt fram bréf frá Þórdísi Jónu Sigurðardóttur, framkvæmdastjóra Hjallastefnunnar, þar sem kynnt var gæðamat fyrir leikskólann...

Brunaslönguboltinn vinsæll á Fosshótelsmótinu

Héraðssambandið Hrafna-Flóki (HHF), Íþróttafélagið Hörður á Patreksfirði og Fosshótel buðu upp á Fosshótelsmótið í knattspyrnu á Patreksfirði um síðustu helgi. Það var keppt í...

„Yndislegt að koma heim“

Gylfi Ólafsson var ráðinn forstjóri Heilbrigðisstofnunnar Vestfjarða fyrir nokkru eins og margir vita. Hann er fluttur aftur á Ísafjörð, með Tinnu konu sinni og...

Vestri dottinn niður í fjórða sæti

Ekki fór vel á laugardaginn á Olísvellinum, þó það hefði getað farið ver en þá spilaði 2. deildar lið karla í knattspyrnu Vestra við...

Nýtt skólaár hefst í Vesturbyggð

Grunnskólarnir í Vesturbyggð voru settir þriðjudaginn 21. ágúst síðastliðinn kl. 10:00. Kennsla hófst svo samkvæmt stundaskrá daginn eftir. Patreksskóli var settur í Patreksfjarðarkirkju. Þangað voru...

Landsbókasafn 200 ára, fjöldi tímarita þar frá Vestfjörðum

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn er 200 ára um þessar mundir, en opinber afmælisdagur er talinn 28. ágúst. Safnið er því ein af elstu stofnunum...

Landsbankamót í golfi

Landsbankamótið í golfi var haldið á Tungudalsvelli á laugardeginum í fallegur veðri. 26 keppendur þreyttu keppni og sigurvegarar í höggleik voru bolvíkingarnir Unnsteinn Sigurjónsson...

Súkkulaði í Súðavík

Ævintýrin gerast enn og á gamalli konungsjörð við Eyrardal við Súðavík eru spennandi hlutir að gerast. Jörð sem danakonungur gaf Jóni Indíafara á sínum...

Voru ekki lengi að synda yfir einn fjörð eins og kýr!

Það voru fræknar konur og karlar sem skelltu sér til sunds út af Flateyrarodda nú fyrr í dag. Ellefu manns syntu yfir Önundarfjörð, frá...

Nýjustu fréttir