Edinborg: Im Schatten der Sonne – facing the sun

Aþjóðleg frumsýning á myndinni Facing the Sun verður í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Sýningin verður 4. júlí kl 20:00 til 22:00 Frítt inn en frjáls framlög vel þegin.

Myndin fjallar um Sophie unga konu sem verður að umbylta lífi sínu, endurskoða framtíðarplön og drauma þegar hún lendir í alvarlegu bílslysi. Þessi líflega mynd fjallar á   hvað breytingar geta haft mikil áhrif á fólk

Myndin sem er þýsk með enskum texta er í leikstjórn Britt Abrect og aðalleikarar eru Hannah J. Hess, Ruben Dietze, Danijel Marsanic.

DEILA