Ruslahreinsun á Hornströndum 2020

Undirbúningur fyrir sjöundu ferð Hreinni Hornstranda stendur nú yfir en í ár er lagt upp með að hreinsa Smiðjuvík og strandlengjuna í kringum Bjarnarnes...

Vestfirsk slagsíða á aldrei fór ég suður 2020

Mugison, Between Mountains, Páska-Helgi Björns og hljómsveitin ÝR eru meðal þeirra sem koma fram á Aldrei fór ég suður 2020.   Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður...

Vestfirðir: velta á fasteignamarkaðnum 5,7 milljarðar króna í fyrra

Samanlögð velta á fasteignamarkaði á Vestfjörðum varð 5,7 milljarðar króna á síðasta ári í 239 samningum. Þetta kemur fram í gögnum Þjóðskrár Íslands.   ...

Leiklistarmiðstöð opnuð á Þingeyri á sunnudaginn

Leikhúslífið á Þingeyri stendur í svo miklum blóma þessi misserinn að gamansamir eru farnir að nefna eyrina, leikhúseyri. Núna á sunnudag verður nýjasta viðbót...

Milljarðamæringar standa að Starir ehf

Starir ehf er fyrirtæki sem leigir laxveiðiárnar Langadalsá og Hvannadalsá í Ísafjarðardjúpi. Eins og Bæjarins besta hefur sagt frá er einn eigenda þess Ingólfur...

Hallgrímur Sveinsson látinn

Hallgrímur Sveinsson, Brekku Dýrafirði er látinn. Hann lést á heimili sínu gær. Hallgrímur var fæddur 28. júní 1940. Hallgrímur Sveinsson er f.v. kennari og skólastjóri...

Dísa ljósálfur á Þingeyri

Höfrungur leikdeild býður til kynningarfundar um nýjasta verkefni sitt. Um er að ræða nýjan íslenskan söngleik, Dísa ljósálfur, sem er byggður á samnefndri bók sem...

Engir frístundastyrkir hjá Ísafjarðarbæ

Mörg sveitarfélög styrkja tómstundastarf barna með svokölluðum frístundastyrkjum sem er yfirleitt ákveðin peningaupphæð á ári sem fylgir hverju barni og er ætluð til niðurgreiðslu...

Hornstrandastofa verður að veruleika

Í síðust viku voru tekin ánægjuleg fyrstu skref í að koma gestastofu Hornstranda á laggirnar, en þá var undirritaður leigusamningur við Björnsbúð ehf, um...

Körfubolti: Vestri – Selfoss í kvöld

Vestri tekur á móti Selfossi í 1. deild karla mánudaginn 17. febrúar kl 19:15. Um er að ræða mikilvægur leik í baráttunni um sæti...

Nýjustu fréttir