Körfubolti: Vestri – Selfoss í kvöld

Vestri tekur á móti Selfossi í 1. deild karla mánudaginn 17. febrúar kl 19:15.
Um er að ræða mikilvægur leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en Vestri er nú í 5 sæti með 16 stig en Selfoss er í 6 sæti með 12 stig.

Leikurinn hefst kl. 19:15 og grillið verður orðið heitt upp úr 18:30 með ljúffengum Vestraborgurum.
Efirleikur á Edinborg Bistro á sínum stað strax að leik loknum.

DEILA