Mýrarboltinn verður í Bolungarvík

Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta fer fram í Bolungarvík um verslunarmannahelgina. Mótið var fyrst haldið árið 2004 á Ísafirði, langoftast í Tungudal. Vísir greinir frá að...

Móðir mín Margrét Guðfinnsdóttir

Ágætu samkomugestir, hvað getur maður sagt um mömmu sína, ætli við séum ekki öll sammála um að við höfum átt heimsins bestu mömmu.   Skötufjörður og Folafótur Mamma...

Ögurball á laugardaginn

Hið árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp þann 20 júli næstkomandi. Ögurballið er haldið af Ögursystkinunum sem hafa staðið fyrir þessum viðburði...

Nýtt vestfirskt myndband

Út er komið nýtt vestfirskt myndband með laginu Lífsins lag. Sönginn annast Signý Sverrisdóttir, kennari við Patreksskóla , lagahöfundur er  Einar Bragi tónlistarkennari á Patreksfirði...

Merkir Íslendingar – Rögnvaldur Ólafsson

Rögnvaldur Ólafsson arkitekt fæddist í Ytri-Húsum í Dýrafirði 5. desember 1874. Hann var sonur Ólafs Zakaríassonar, bónda þar, og Veróníku Jónsdóttur húsfreyju.   Rögnvaldur byrjaði nám nokkuð...

Merkir Íslendingar – J. Friðrik Jóhannsson

Friðrik Jóhannsson var fæddur þann 11. desember 1952 á Ísafirði. Friðrik var elstur sjö barna hjónanna Jóhanns Sigurðar Hinriks...

Ágúst G. Atlason ljósmyndari er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2017.

Við hátíðlega athöfn á Suðureyri í kvöld var Ágúst G. Atlason ljósmyndari tilnefndur bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar árið 2017. Í tilkynningu frá Ísafjarðarbæ er tilnefning rökstudd með...

Tónlistarskóli Ísafjarðar – staða skólastjóra auglýst

Bergþór Pálsson hefur ákveðið að láta af störfum við Tónlistarskólann á Ísafirði í haust og hefur starfið verið auglýst.

Samherji með sómagen

Vestfirskir hagyrðingar eru heldur betur í stuði eftir Kveikþáttinn í gærkvöldi þar sem Samherji var tekinn til bæna og þeir bættu vísum í safnið...

Hljómsveitin Facon frá Bíldudal sextug 17. júní!

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní 1962 kom nýstofnuð hljómsveit fram í fyrsta sinn á dansleik á Bíldudal. Þetta var hljómsveitin Facon, sem átti...

Nýjustu fréttir