Bragakaffi: Þú sérð það á feisinu!

Fyrir nokkrum árum gaf Þorleifur Ágústsson út bókina  Það svíkur ekki Bragakaffið! og er vísað til kaffitímanna í Vélsmiðju Ísafjarðar hjá Braga Magnússyni. Í aðfararorðum...

Júlla djarft var siglt um sjó

Indriði á Skjaldfönn hefur fylgst með döprum fréttum af síðustu veiðiferð Júlíusar Geirmundssonar ÍS 270 líkt og aðrir Vestfirðingar. Hann snaraði skoðun sína í bundið...

Fimm Vestfirðingar fá listamannalaun

Tilkynnt var í gær um úthlutun listamannalauna fyrir næsta ár. Til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1600 mánaðarlaun úr sex launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna,...

og aldeilis þá þarf áttum að ná

Indriði á Skjaldfönn hefur lítið getað brugðið sér af bæ síðustu vikur vegna óveðurs og ófærðar. Hefur stundum verið harðsótt frá bæ að útihúsi...

Samherji er sómi þjóðar

Enn fara vestfirskir hagyrðingar á samherjakostum og draga hvergi af sér við kveðskapinn. Indriði á Skjaldfönn byrjar á því sem hann kallar öfugmælavísu. Dæmi svo...

Kvennakórinn fékk þrenn verðlaun á Ítalíu

Kvennakór Ísafjarðar fór til Ítalíu eftir páskana og tók þar þátt í alþjóðlegri kórakepppni þann 29. apríl. Keppnin nefnist Fiestalonia og var haldin í litlu...

Sólon í Slunkaríki

Á fimmtudaginn í síðustu viku voru liðin 160 ár frá fæðingu Sólons Guðmundssonar sem var kenndur við Slúnkaríki á Ísafirði. Sólon var verkamaður, alþýðuskáld...

Hólmavík: Café Riis fær mikið lof

Einn af bestu hagyrðingum landsins er Pétur Stefánsson, Reykjavík og er hann mikilvirkur í á sínu sviði og afkastamikill. Hann segir...

Halda merki Núpsskóla á lofti

Þremenningunum í skólahljómsveitinni Rössum er mikið í mun að merki þeirra gamla skóla, Núpsskóla, sé haldið á lofti. Rassar eru mættir vestur á firði...

Merkir Íslendingar – Ásgeir Guðbjartsson

Ásgeir Guðbjartur Guðbjartsson fæddist í Kjós í Grunnavíkurhreppi 31. júlí 1928 . Foreldrar hans voru Jónína Þ. Guðbjartsdóttir húsfreyja, og Guðbjartur Ásgeirsson, formaður og...

Nýjustu fréttir