Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Helena í meistaraflokk KR

Helena Haraldsdóttir hefur nú skrifað undir leikmannasamning við meistaraflokk KR en hún spilaði með stúlknaflokki KR í fyrra og átti þá gott tímabil ef...

Enduro Ísafirði – Aflýst

Hjólreiðadeild Vestra ákvað að sýna samfélagslega ábyrgð og aflýsa Enduró hjólreiðamóti sem átti að halda næstkomandi helgi. „Við færum ykkur þær sorgarfréttir að við...

Bolvíkingurinn Andri Rúnar til Esbjerg

Knatt­spyrnumaður­inn Andri Rún­ar Bjarna­son hef­ur gert tveggja ára samn­ing við Es­bjerg í Dan­mörku. Kem­ur hann til fé­lags­ins frá Kaisers­lautern í Þýskalandi. Ólaf­ur Kristjáns­son tók...

Körfubolti: Bosley til liðs við Vestra

Bandaríski bakvörðurinn Ken-Jah Bosley hefur skrifað undir samning við Kkd. Vestra og leikur með meistaraflokki karla á næsta leiktímabili. Bosley útskrifaðist frá Kentucky Wesleyan háskólanum...

Hörður á sigurbraut og leikur á miðvikudaginn

Hörður Ísafirði sem leikur í 4. deildinni í knattspyrnu D riðli fékk lið KB úr Breiðholti i heimsókn á laugardaginn. Leikið var á Olísvellinum...

Vestri: tap í Keflavík

Knattspyrnulið Vestra lék í gær við lið Keflvíkinga í 1. deildinni. Leikið var í Keflavík. Keflvíkingar náðu forystu snemma í leiknum og leiddu 1:0 í...

Vestri gerði jafntefli við toppliðið 3:3

Vestri og ÍBV gerðu jafntefli í miklum markaleik sem var að ljúka á Torfnesvellinum á Ísafirði.  Vestmanneyingar, sem voru á toppnum fyrir þessa leikumferð, ...

Ungdúró fjallahjólamót á Ísafirði á morgun sunnudag

Sunnudaginn 19. júlí fer fram fyrsta Ungduro fjallahjólamót Hjólreiðadeildar Vestra en undanfarin ár hafa slíkar keppnir verið haldnar í fullorðinsflokki á Ísafirði og fer...

Knattspyrnan: Vestri vann Leikni

Knattspyrnulið Vestra í 1. deildinni gerði góða ferð til Austfjarða í dag. Liðið sigraði lið Leiknis frá Fáskrúðsfirði 1:0 með marki Viktors Júlíussonar á...

Vestri vann Þrótt 1:0

Knattspyrnulið Vestra náði að knýja fram sigur á liði Þróttar Reykjavík í Lengjudeildinni með marki á 90. mínútu leiksins. Það var varamaðurinn Viðar Þór Sigurðsson...

Nýjustu fréttir