Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Handbolti: Hörður Ísafirði efst í deildinni

Karlalið Harðar Ísafirði leikur í næstefstu deild, Grill66 deildinni og fékk U lið Hauka frá Hafnarfirði í heimsókn á Torfnesið á laugardaginn...

13 Íslandsmeistaratitlar hjá Skotíþróttafélagi Ísafjarðar

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar unnu um helgina til 13 Íslandsmeistaratitla í skotfimi af 50 metra færi með riffli. Keppt...

Handboltinn: Hörður tekur á móti Haukum í kvöld

Í kvöld, laugardag, klukkan 19:00, munu Hörður og Haukar U eigast við á Torfnesi í Grill66 deild karla í handknattleik.Hörður hefur...

Karfan: móti aflýst í Bolungavík þar sem aðkomuliðin mæta ekki

Körfuknattleiksdeild Vestra greinir frá því á Facebook síðu sinni í dag að fjölliðamóti í 8. flokki stúlkna, D-riðil, sem átti að fara...

Syndum segir ÍSÍ

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi 1. - 28. nóvember nk.  Um er að ræða heilsu- og hvatningarátak sem höfðar...

HSV: mikil þörf á fjölnota knattspyrnuhúsi á Ísafirði

Héraðssamband Vestfirðinga, HSV, lýsir því yfir þungum áhyggjum yfir þeirri stöðu sem blasir við varðandi uppbyggingu fjölnota knattspyrnuhúss á Ísafirði í bréfi...

Karfan: Vestri vann Þór í gærkvöldi

Karlalið Vestra í Subway deildinni í körfuknattleik, sem er efsta deildin, vann góðan sigur á Þór frá Akureyri 88:77. Var þetta fyrsti...

Vestri: leikir í körfunni um helgina

Í kvöld, föstudaginn 22. október, klukkan 18:15 fer fram annar heimaleikur meistaraflokks karla í úrvalsdeildinni í vetur þegar strákarnir mæta Þór frá...

Guðrún Arnardóttir Svíþjóðarmeistari í knattspyrnu

Ísfirðingurinn Guðrún Arnardóttir varð Svíþjóðarmeistari í knattspyrnu á dögunum með liði sínu Rosengård. Guðrún er landsliðsmaður í knattspyrnu...

Blak: Vestri náði í 4 stig um helgina

Blaklið Vestra karla lét tvo leiki á Ísafirði um helgina í efstu deild blaksins. KA menn komu í heimsókn frá Akureyri og...

Nýjustu fréttir