Golf: Íslandssögumótið á laugardaginn
Á laugardaginn kemur fer fram mót í sjávarútvegsmótaröðinni, Íslandssögumótið.
Íslandssaga á Suðureyri heldur upp á 25 ára afmæli um...
Sex sæmd heiðursmerki úr silfri
Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ og Jörundur Áki Sveinsson starfandi framkvæmdastjóri KSÍ voru viðstaddir fyrsta heimaleik Vestra á nýjum knattspyrnuvelli, Kerecis velli
Vestri: gervigrasvöllurinn vígður á morgun
Á morgun fer fram á nýja Kerecis gervigrasvellinum á Torfnesi á Ísafirði fyrsti leikurinn. Það er knattspyrnulið Vestra í Bestu deildinni, sem...
Jón Gunnar vann Landsbankamótið – Shiran efstur í Hamraborgarmótaröðinni
Landsbankamótið í golf fór fram á síðustu helgi en þar fór með sigur Jón Gunnar Shiransson með 40 punkta. Næstur kom Sævar...
Tvö mörk Mimi dugðu ekki til
Vestri laut í lægra haldi fyrir Knattspyrnufélagi Hlíðarenda (KH) í 2. deild kvenna á laugardaginn.
Ágústa María Valtýsdóttir hjá...
Tap í Kópavoginum
Hörður frá Ísafirði mætti Smára í Fagralundi í Kópavogi á laugardaginn í B-riðli 5. deildar karla.
Harðarmenn komust í...
Tap fyrir toppliðinu
Vestri tapaði 0-5 fyrir toppliði Völsungs í 2. deild kvenna í dag er liðin mættust á Húsavík.
Völsungur leiddi...
Markaveisla á Torfnesi
Hörður frá Ísafirði vann stórsigur á Afríku í 5. deild karla í gær en leikar fóru 10-1 fyrir heimamenn.
Fótboltinn á helginni
Það verður ýmislegt um að vera í fótboltanum á helginni en karlalið Harðar og kvennalið Vestra eiga bæði leiki.
Vettlingar til styrktar Vestra
Á vefsíðu íþróttafélagsins Vestra er sagt frá því að snillingurinn Kristín Örnólfsdóttir hafi hannað Vestra vettlinga og að 80% af andvirði hverrar...