Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Norðurlandamótið í körfu: tveir sigrar á Svíum

Unglingalandsliðin U16 og U18 bði í drengja og stúlkna liðum kepptu við Svía á Norðurlandamótinu í Finnlandi í dag. Drengjaliðin unnu sína leiki en stúlknaliðin töpuðu. U16...

Jólablak hjá Vestra

Íþróttafélagið Vestri ætlar að hafa svokallað jólablak í kvöld, fimmtudag 29. desember. Ef nægur fjöldi fæst verður spilað á þremur völlum og dregið í...

Meistaraflokkur kvenna mætir Fjölni B heima

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Fjölni B í 1. deildinni, fimmtudaginn 18. mars, kl. 18:00. Vegna sóttvarna er takmarkaður fjöldi áhorfenda er...

Karfan: Vestri fær Tindastól í heimsókn í kvöld

Vestri tekur á móti Tindastóli í Subwaydeild karla, fimmtudaginn 17. febrúar kl. 19:15. Liðunum hefur gengið misjafnlega það...

Stjarnan mætir á Torfnes

Í kvöld er komið að því að Stjörnukonur reyni við nautsterkar Vestrakonur í Íslandsmótinu í blaki. Vestri hefur verið á blússandi siglingu í blakinu...

Handbolti: Hörður fær Þór í heimsókn í dag

Í dag fær Hörður lið Þórs frá Akureyri í heimsókn í Grill66 deildinni í handknattleik. Leikurinn hefst kl...

Ísafjörður: Körfuboltadagur á mánudagnn

Mánudaginn 14. september verður körfuknattleiksdeild Vestra með sérstakan körfuboltadag í íþróttahúsinu á Torfnesi. Kynnt verður æfingatafla yngri flokkanna fyrir komandi vetur. Þá verða leikir...

Fyrsti leikur eftir jólahlé

  Meistaraflokkur Vestra í körfubolta leikur sinn fyrsta leik eftir jólahlé á föstudagskvöld þegar Vestri og Ármann etja kappi í íþróttahúsinu á Torfnesi. Vestri er...

Körfuboltadagur Vestra

Hinn árlegi Körfuboltadagur Vestra fer fram í dag  kl. 17:30 til 19:00 í íþróttahúsinu á Torfnesi. Allir áhugasamir krakkar og foreldrar eru hvattir til...

Lengjudeildin: leikur á Ísafirði í dag

Í dag fara fram tveir leikir í Lengjudeildinni í knattspyrnu karla, sem frestað var á sínum tíma. Leikirnir eru í 11. umferð...

Nýjustu fréttir