Þingeyrarkirkja: guðsþjónusta og vísitasía biskups

A morgun uppstigningardag verður guðsþjónusta í Þingeyrarkirkju kl 11 þar sem biskup Íslands Agnes M Sigurðardóttir prédikar. Sr Hildur Inga Rúnarsdóttir Sóknarprestur...

Ísafjarðarbær: ferliþjónusta verður að öllu leyti í höndum sveitarfélagsins – engir verktakar lengur

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögu sviðsstjóra velferðarsviðs  þess efnis að ferliþjónusta verði alfarið í höndum sveitarfélagsins og þar með horfið frá verktöku...

Heillandi Halla Hrund

Forsetaframbjóðandinn Halla Hrund Logadóttir hefur á skömmum tíma látið mjög að sér kveða og fangað athygli fólks víða. Henni fylgir ferskur andblær...

Garðar BA 64: slysagildra

Í ársskýrslu Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða fyrir 2023 er vikið að Garðari BA 64 sem á sínum tíma var siglt upp í fjöru í...

Kanada: vilja áframhaldandi laxeldi í sjó

Hópur frumbyggja í Kanada sem nefnist First Nations for Finfish Stewardship Coalition hefur óskað eftir því við Justin Trudeau  forsætisráðherra að framlengja...

Fiðlarinn á þakinu: athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins

Sýning Litla leikklúbbsins á Ísafirði á Fiðlaranum á þakinu hefur verið valin athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins af dómnefnd Þjóðleikhússins. Vala Fannell frá Þjóðleikhúsinu tilkynnti valið...

OV: brenndi 3,5 milljón lítrum sem kosta 550 m.kr.

Landsvirkjun tikynnti í gær að skerðingum á afhendingu raforku til stórnotenda hafi verið afnumdar. Það er um 3-5 vikum fyrr en reiknað...

Veðrið í Árneshreppi í apríl 2024.

Yfirlit yfir veðrið í Litlu-Ávík í Árneshreppi í apríl tekið saman af Jóni G. Guðjónssyni veðurathugunarmanni. Úrkoman mældist 21,9...

HJÓLAÐ Í VINNUNA HEFST Á MORGUN

Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og...

Stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum

Hafrannsóknastofnun hefur gefið út skýrslu þar sem gerð er grein fyrir framkvæmd og helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór...

Nýjustu fréttir